Author Topic: Spól og drift keppni 5-6 ágúst  (Read 3052 times)

Offline Datsun

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Spól og drift keppni 5-6 ágúst
« on: July 29, 2005, 16:14:24 »
Max1 og Pirelli efna til drifter keppni.

Þarna er nú tækifæri á að sýna kunnáttuna í spóli og drifti(slædi) og eiga möguleika á að vinna sér inn ný dekk og hljóta aðdáunar áhorfenda.

Allar upplýsingar um keppnina og skráning eru inná http://www.max1.is

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Spól og drift keppni 5-6 ágúst
« Reply #1 on: July 29, 2005, 17:08:26 »
Tryggingar gagnvart þriðja aðila verða inntar að hendi af hálfu BÍKR samkvæmt reglum LÍA. Ennfremur mun BÍKR bjóða fram endurgjaldslausa aðstoð við að útvega keppendum svokallaða viðbótartryggingu á almenna tryggingu bílsins. BÍKR tryggir keppnina samkvæmt reglum LÍA fyrir tjóni á þriðja aðila.

Getur KK ekki aðstoða kvartmíluökumönnum að nálgast þennan tryggingarviðauka. Sumir eru ennþá í basli með að fá þennan tryggingarauka. Bara smá skot.  :D  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Mr.Porsche

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 20
    • View Profile
Spól og drift keppni 5-6 ágúst
« Reply #2 on: July 29, 2005, 19:48:28 »
Quote from: "Nonni_n"
Tryggingar gagnvart þriðja aðila verða inntar að hendi af hálfu BÍKR samkvæmt reglum LÍA. Ennfremur mun BÍKR bjóða fram endurgjaldslausa aðstoð við að útvega keppendum svokallaða viðbótartryggingu á almenna tryggingu bílsins. BÍKR tryggir keppnina samkvæmt reglum LÍA fyrir tjóni á þriðja aðila.

Getur KK ekki aðstoða kvartmíluökumönnum að nálgast þennan tryggingarviðauka. Sumir eru ennþá í basli með að fá þennan tryggingarauka. Bara smá skot.  :D  :D  :D  :D


Það er alveg ómögulegt að reyna að lesa þennan texta fyrir þessari fallegu mynd sem þú ert með  :P  (búblunum)

Offline Datsun

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Spól og drift keppni 5-6 ágúst - áhugi???
« Reply #3 on: August 02, 2005, 22:08:58 »
Er engin áhugi hjá kvartmílumönnum fyrir þessari keppni???

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Spól og drift keppni 5-6 ágúst
« Reply #4 on: August 02, 2005, 22:25:33 »
Tja kvartmílan er eins mikil andstæða við drift og hægt er að finna.
Kvartmíla snýst um að koma bílnum beint áfram, fara ákveðna vegalengd á sem stystum tíma og spóla sem minnst. Drift snýst um að fara sem hlykkjóttasta leið um einhverja braut og spóla sem mest.
Í kvartmílunni er árangurinn mældur í sekúndum og hraða, og hver er á undan í mark. Í drifti er enginn mælanlegur árangur og er það bara persónuleg skoðun dómara hver skuli sigra og hver skuli tapa.
Það er hægt að metast um árangur í kvartmílu, en árangur í drifti er eingöngu skoðun hvers og eins, ef honum finnst hann vera besti drifter í heimi þá er hvorki hægt að sannreyna það né afneita.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Datsun

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Spól og drift keppni 5-6 ágúst
« Reply #5 on: August 03, 2005, 00:02:44 »
Það gæti nú samt verið gaman að sjá þessa bíla í svona keppni, á minni dekkjum ættu þeir að geta spólað og "driftað" eins og margir aðrir bílar.

Vissulega er það rétt með dómana, það eru persónulegar skoðanir hvers og eins sem ráða þar en kemur kannsko(vonandi) eins út fyrir alla keppendur.

Að keppa í "drifti" snýst nú líka kannski um að breyta soldið til og prófa eitthvað nýtt.

Offline Svenni Turbo

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 249
    • View Profile
Spól og drift keppni 5-6 ágúst
« Reply #6 on: August 03, 2005, 02:40:03 »
Quote from: "baldur"
Tja kvartmílan er eins mikil andstæða við drift og hægt er að finna.
Kvartmíla snýst um að koma bílnum beint áfram, fara ákveðna vegalengd á sem stystum tíma og spóla sem minnst. Drift snýst um að fara sem hlykkjóttasta leið um einhverja braut og spóla sem mest.
Í kvartmílunni er árangurinn mældur í sekúndum og hraða, og hver er á undan í mark. Í drifti er enginn mælanlegur árangur og er það bara persónuleg skoðun dómara hver skuli sigra og hver skuli tapa.
Það er hægt að metast um árangur í kvartmílu, en árangur í drifti er eingöngu skoðun hvers og eins, ef honum finnst hann vera besti drifter í heimi þá er hvorki hægt að sannreyna það né afneita.


Eins og Einar Birgisson segir og er hverju orði sannara :wink:
Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.
En jú ég væri nú alveg til í að drifta svolítið, en það eru víst allavega tvær vikur í gangsetningu hjá mér :cry:
Got BOOST? If it ain't blown, it sucks...
http://www.cardomain.com/ride/2080537
www.bilmalning.is

Offline Datsun

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Drifter keppni aflýst
« Reply #7 on: August 04, 2005, 01:25:51 »
Drifter keppni sem átti að fara fram 5 og 6 ágúst hefuer verið aflýst vegna þátttökuleysis, einungis 10 keppendur skráðu sig svo það er greinilega takmarkaður áhugi á svona.
Þó verður að segjast að meirihluti þessara sem skráðu sig eru í Kvartmíluklúbbnum svo við sem stóðum að undirbúningi keppninar þökkum þeim fyrir.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Spól og drift keppni 5-6 ágúst
« Reply #8 on: August 04, 2005, 14:25:49 »
ég héld að flestir aksturíþróttasambönd hefði tekið þessa 10 keppendur og haldið keppni þó hún hefði komið útí mínus.. fleiri koma þá næst ;)
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857