Kvartmílan > Almennt Spjall
Frábært kvöld í kvöld.
Nóni:
Skemmtilegt kvöld í kvöld, margir að spyrna og mikið gaman. Nokkuð góð skráning í keppnina á laugardaginn og menn almennt jákvæðir. Allir með tryggingaviðauka og sólin brosir við kvartmíluklúbbnum. Veðurspáin fyrir laugardaginn er frábær og útlit fyrir góðan dag.
Fjölmennum nú á kvartmílukeppni því að hún er góð skemmtun.
Hvað finnst ykkur?
Kv. Nóni
ingo big:
Mjög gott kvöld , maður heirði í nokkrum sem að voru ekki að fá tryggingar viðaukan , samt hversu mikið mál er þetta ,
mér fanst allavega gaman , mikið líf á brautini , verst að þetta er ekki svona á kepnum , synd hvað kom fyrir hjá Leifi , vonum sem að flestir mæti á laugardaginn
Einar Birgisson:
synd hvað kom fyrir hjá Leifi
hvað kom fyrir ???.
stigurh:
Missti niður glussa á tilbakabrautinni.
Þar fóru nokkrir kassar af kattasandi.
stigurh
Moli:
nokkrar myndir, myndavélin samt eitthvað að stríða mér!
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version