Kvartmílan > Almennt Spjall

Fimmtudags "Ak-Inn" rúnturinn dauđur?

(1/2) > >>

Cobra97:
Eru menn hćttir ađ hittast á fimmtudagskvöldum međ kraftkerrur sínar eins hefur veriđ undanfarin ár viđ Ak-inn sem var og hét?

Hvar og hvenćr hittast menn núna ef einhverjir standa ennţá í ţessu?

Jón Ţór Bjarnason:
Menn hittast á kvartmílubrautinni á fimmtudögum kl 20:00

Chevyboy:
Reyndar hittast menn á Aktu Taktu í Breiđholti (gamla Staldriđ) milli Kl. 20-21 á fimmtudögum.
Jújú sumir fara uppá braut en ţeir koma ţá bara seinna um kvöldiđ á rúntinn.

firebird400:
Bíddu voru menn ekki farnir ađ hittast á garđartorgi :?

1965 Chevy II:
jú ţađ var of lítiđ pláss á aktu taktu planinu sagđi Dáni mér.

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version