Ég hef verið að leita að einhverjum reglugerðum um hjálma sem má nota í kvartmíluæfingum og keppnum en finn enga. Þar sem hjálmar eru frekar dýrir langar mig að fá að vita hvort það megi nota reiðhjólahjálma sem líta svipað út eins og opnir mórorhjálahjálmar. Með von um svör fyrir keppni á morgun 14/7