Kvartmílan > Almennt Spjall
HJÁLMAR
HK RACING2:
--- Quote from: "kiddi63" ---Er það rétt sem sagt er að ef ég mála hjálminn minn er hann þá ekki lengur löglegur í keppni??
Væri til í að hafa hann svona.. :lol: 8)
--- End quote ---
Mátt ekki mála hann sjálfur en þú getur látið gera það úti þegar þú kaupir hjálminn!
HK RACING
S 822-8171
Jóhannes:
afhverju ekki ???
HK RACING2:
--- Quote from: "68camaro" ---afhverju ekki ???
--- End quote ---
Af því að það er bannað að laga hjálma og ef þeir rispast of djúpt eru þeir ónýtir,en mönnum gæti dottið í hug að sparsla í þá og mála þá,eins er bannað að vera með límmiða á hjálmum en það er kannski ekki tekið jafn hart á því!
HK RACING
S 822-8171
Jóhannes:
oky hvarlaði ekki að mér að menn væru svona vitlausir..
..djöfull eru þessir einstaklingar heimskir sem reyna að laga hjálmana
þetta er það sem heldur hausnum í lægi ef eitthvað skeður..
Heddportun:
Málingin getur líka eyðilagt(veikt) efnið sem þeir eru úr
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version