Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

escort mk1 eða mk2

(1/4) > >>

rx7:
Veit einhver um svon bíla á íslandi svar óskast.

Racer:
eru til já en eflaust fækkar þeim , veit um einn í "uppgerð" og búinn að vera það í hvað 8 ár og ekkert gert nema færra hann (mk1)

Moli:

--- Quote from: "rx7" ---Veit einhver um svon bíla á íslandi svar óskast.
--- End quote ---


Þeir eru nú nokkrir til, það kemur fyrir að maður rekist á þá hér og þar, þennan (MK1) sá ég í fyrra fyrir utan samgönguminjaminjasafnið að Ystafelli og var frekar heillegur að sjá.




Svo er það þessi (MK2) ´76 Escort sem stóð lengi vel í Hraunbænum veit ekki hvort hann sé farin þaðan.


Jón Þór Bjarnason:
Ég hins vegar efast um að þessi bíll sé ennþá lifandi.

Jói ÖK:
Ég held að það standi einn svona grænn með stóra kastara að framan í bílahúsinu á Vitatorgi er samt ekki viss hann stóð allavega stundum þar... :wink:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version