Kvartmílan > Almennt Spjall

Nýi Bíllinn

(1/2) > >>

Jón Þór Bjarnason:
Jæja loksins er ég kominn á almennilegan bíl. Hvernig finnst ykkur. það er tjúnuð 350 í honum og hann losar 300  villihesta.

Ó-ss-kar:
Til hamingju með græjuna . var sjálfur einhvað að spá í þessum bíl um dagin.

Var svona með nokkrar hugmyndir með hann sem svona project :)

anyway , mátt alveg koma með einhvað meira info um hann.

GonZi:
til lukku  :)  en þessar felgur eru ekki alveg að meika það hjá mér....

Jón Þór Bjarnason:

--- Quote from: "GonZi" ---til lukku  :)  en þessar felgur eru ekki alveg að meika það hjá mér....
--- End quote ---

Felgurnar eru bara smekksatriði, en það er á döfunni að fá sér nýjar.
Rosalega er ég svekktur að það skuli ekki vera keppni um helgina því ég ætlaði að keppa fyrst ég hef loksins tæki til þess en við verðum bara að vona að það verði ekki rigning næst  :D  8)

Kristján Stefánsson:
fallegur bíll felgurnar passa ágætlega við litinn

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version