Author Topic: Einn öflugasti götubíll landsins til sölu!!  (Read 2938 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Einn öflugasti götubíll landsins til sölu!!
« on: July 02, 2005, 00:57:01 »
Bíll:
1997 Pontiac Trans Am WS6 Ram Air

Vél:          
LT1 vél sem er “strókuð” í 383cid
'96 LT4 4ra bolta blokk úr Corvette
Slaglengd er 3.75” og Borvídd er 4.030”
6" Scat “H-beam” þrykktar stimpilstangir
Scat 9000 3.75” sveifarás
SRP +.030 “Flat top” þrykktir stimplar
Total Seal stimpilhringir 4.035” “file-fit”
Clevite 77 stanga- og höfuðlegur
Allir snúningshlutir vigtaðir saman “balancerað”
Orginal LT1 álhedd sem eru portuð af Heads Up performance
Flæðiprófuð upp að .600” lift með 260cfm á insogsventli og
230cfm á útblástursventli.
K&N filter og “ghetto ram air”
Granatelli maf sensor
March trissa
Elgin rúllutímakeðja
Meziere rafmagnsvatnsdæla
BBK 58mm throttle body með JET air foil
36# SVO spíssar
Comp cams sérsmíðaður vökvarúlluknastás
Lift: .603/.608 við 1.6°
Duration við .050 er 230°/236°
Lobe Seperation 112.0°   
Comp pro magnum 1.6° rúlluarmar
2.00"/1.56" Ferrea ryðfríir ventlar
Comp gormar
Titanium retainerar
10° splitti
GMPP rúlluliftur
Comp Cams chromemolly undirlyftustangir
Melling olíudæla
Pickup TIG soðið við dælu
NGK TR55 kerti
Taylor Spiro Pro kveikjuþræðir
OEM Opti-Spark kveikja

Pústkerfi:    
2.5" True Dual púskerfi
Ceramic húðaðar Hooker Long Tubes flækjur 1 ¾”
Dynomax Bullet hljóðkútar
X-pípa frá Summit Racing
Sérsmíðuð “cut outs”
 
Undirvagn:   
SLP Lower Control Armar/boxaðir með polyurethan fóðringum
SLP panhard stöng/boxuð með polyurethan fóðringum
MAC grindartengingar/rafsoðnar í
OEM demparar
Loftpúðar í afturgormum
Sérsmíðaðuð “Lower control arm relocating brackets”
Allt annað s.s. gormar, balncestangir eru allt orginal WS6

Gírkassi:      
OEM T-56 Borg Warner 6 gíra kassi
5. og 6. gírar eru yfirgírar
B&M Ripper gírskiftir
SPEC III kúpling með 4-puck diski

Bremsur:        
Diskabremsur allan hringinn allt OEM í bremsum
(nýjir klossar)          


Drif:            
Ný Moser Engineering 12 bolta hásing
Motive 4.10:1 hlutfall (8.875” kambur)
Moser “girdle” driflok
33 rillu Moser öxlar
Eaton posi driflæsing
3 channel ABS

Felgur:        
17” OEM WS6 póleraðar álfelgur

Dekk:      
245/40/17 Cooper Zeon að framan
275/40/17 Nitto Extreme Drag að aftan
         
Tölvuvinna:
PCM endurforritað af Tony Bishop
Forritað í Laptop með Tunercat forriti
LT4 Knock Module

Besti tími:  
11.81-116mph með 1.73 60 Ft. í Kapelluhrauninu –
tekið í fyrstu tilraun á slikkum og með opið púst. Á eitthvað inni.   

Annað:   
Bíllinn var fluttur inn í byrjun Mars 2005, Boddy er keyrt
62.800 mílur og var allt kram tekið í gegn fyrir um 5-6 þús. mílum síðan.
Bíllinn eyðir 18L/100km í innanbæjarkeyrslu og rúmum
15L/100km í blönduðum akstri. Var að skifta um olíur á öllu (synthetic Valvoline á vél og Castrol á kassa og drif fyrir 21 þús. krónur!)
Ég er annar eigandi frá upphafi. Nótur fyrir fleiri hundruð þúsund fylgja. Pappírar til síðan hann var nýr. Ekkert áhvílandi.
Áætluð hestöfl er í kringum 450hö út í hjól.
ATH þetta er ekki bíll fyrir hvern sem er, þ.e.a.s. þetta er mjög aflmikill bíll sem þarfnast mikla "umhyggju" (bílamenn vita hvað ég meina), alltaf keyrður á 98 octane bensíni, búin að fara mikill tími og peningar í þennan bíl. Ástæða sölu er að ég á annan 8cyl. bíl og er að klára skóla :)


Áhugasamir aðeins hafa samband!!
Óska eftir tilboði, athuga skifti á ódýrari.
Kiddi, sími 616-1548
8.93/154 @ 3650 lbs.