Kvartmílan > Almennt Spjall

Stækkun álversins

(1/1)

ADLER:
Hvernig er það mun kvartmílubrautin lenda innan stækkunar hjá álverinu einsog virðist vera með geymslusvæðið ég hef áhyggjur af þessu þar sem hagsmunir álversrisans vega örugglega mun þyngra en hagsmunir einhverja bíla áhugamanna. Er einhver sem veit eitthvað um þetta.

baldur:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=9178

Nóni:
Stjórnin er að sjálfsögðu með þessi mál á sinni könnu eins og svo mörg önnur, þetta er allt gert í góðu samræmi við bæjaryfirvöld í Hafnarfirði. Málið er í góðum farvegi.



Kv. Nóni

Navigation

[0] Message Index

Go to full version