Kvartmílan > Almennt Spjall

Fyrir keppendur og æfendur á skráðum ökutækjum!!!

<< < (8/8)

Geir-H:

--- Quote from: "440sixpack" ---Hjá TM er þetta ekkert mál, tók 2 mín. í gegnum síma fyrir allt sísonið. Tryggingin felur í sér sömu tryggingu og viðkomandi er með á götum borgarinnar. Svo er ÍSÍ tryggingin til viðbótar að mér skilst. Farið bara með bílana ykkar í almennilegt tryggingafélag.
--- End quote ---


En ef manni líður bara vel hjá sínu tryggingarfélagi, og vill ekki skipta með tilheyrandi kosntaði og veseni!

Þetta fór alveg með sumarið!

Jenni:
Sælir félagar, ég verð nú að játa að ég er nú ekki alveg að skilja þennan tryggingar viðauka sem númeruð ökutæki þurfa umfram ónúmeruð,veit ekki betur en að Kvartmíluklúbburinn þurfi að kaupa rándýrar tryggingar fyrir hverja keppni, sem tryggir þriðja aðila (áhorfendur og fl.) gagnvart keppendum, og nær sú trygging yfir alla keppendur númeraða sem ónúmeraða hjól og bíla. Segjum að keppandi með tryggingar viðauka valdi tjóni á á áhorfanda, og hann tryggi hjá  TM en Klúbburinn hjá vís hver borgar þá tjónið???  :?:  :!:  :roll:

Marteinn:

--- Quote from: "HK RACING2" ---Hef ekkert mætt í sumar,mættum í keppni að ég held 2000 og vorum með 9 bíla í flokknum okkar en get ekki sagt að þetta heilli mig neitt óskaplega,en maður kemur kannski á eina æfingu til að sjá hvað vélaskiptin hafi gert!

HK RACING
S 822-8171
--- End quote ---


vonandi kemstu niður fyrir minn tíma 8)

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version