Author Topic: Vegurinn upp á braut!!!  (Read 1724 times)

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Vegurinn upp á braut!!!
« on: July 02, 2005, 23:57:13 »
Jæja góðir hálsar, það er byrjað að laga veginn okkar þarna inn að kvartmílubraut. Það er gott en sumir voru ekki alveg að fatta að þetta var ekki möl sem átti að drulluspóla í, mann komu svoleiðis í powerslædi í beygjunum og með handbremsuna á kantinum. Þetta er auðvitað ekki framkoma sem verður liðin því að við viljum fá að hafa þennan veg aðeins lengur góðan. Ef menn keyra eins og bavíanar á nýja veginum verður hann strax aftur ónýtur.

Keyrum hægt á nýja veginum. Það hefur verið ærin fyrirhöfn að fá þetta lagað.




Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Vegurinn upp á braut!!!
« Reply #1 on: July 03, 2005, 03:52:40 »
kanski líka gott að láta skotveiði félags menn vita af þessu ég varð vitni af nokrum frá þeim tæta og trylla á veginu nýa  :evil:
Ingó

Ingþór J Eyþórsson