Author Topic: VW golf 2.0 GTi ´96  (Read 1746 times)

Offline defect

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
VW golf 2.0 GTi ´96
« on: July 01, 2005, 15:07:38 »
Til sölu er Golf gti 2.0 ´96.  Bíllinn er svartur 3 dyra, 5gíra bsk.
17tommu ál á nýjum sumardekkjum, 15tommu ál á góđum vetrardekkjum og svo vw 14tommu stál dekkjalausar.Tvívirk glerlúga, a/c, airbag, 10 hátalarar og geisli.
Bíllinn ţarfnast lagfćringa fyrir skođun : hjöruliđur h/m, framlukt v/m og svo líklegast einhvern skynjara ţarf ađ skipta um(mengar vitlaust)
En bílnum fylgir leđurinnrétting og miđjuspoiler á hlera (nýr og ómálađur)
Skipt var um tímareim, vatnsdćlu og strekkjarahjól auk pakkdósa viđ balance ás og í gírkassa, nýlega skipt um hjólalegur einnig.
En áhugasamir senda mér póst á gunni9@hotmail.com eđa einkapóst hér á spjallinu, og ég get sent myndir í e mail.

Takk