Author Topic: Spurning um 8 cl vélar.  (Read 1797 times)

Offline Bingi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 8
    • View Profile
Spurning um 8 cl vélar.
« on: June 29, 2005, 21:10:54 »
Vitið þið hvort að þessar gömlu 8 cl vélar hafi verið fjölventla?  Af því að ég hef séð það á ebay að það hefur staðið 4v ofan á lofthreinsaranum á vélunum.  Af hverju eru 8 cl vélar miskraftmiklar þó að þær séu jafnstórar, t.d. 351 eða 302.  Hvað er það sem maður á að hafa í huga þegar maður er að leita að vél.  Er það satt sem er sagt um vélar sem voru framleiddar eftir 1973 að þær séu orkukreftar og þar að auki mun lægri í hestöflum, t.d. 351 sem er framleidd 1977 er ekki sama vél í kraft og 351 sem var framleidd 1970 á muscular tímabilinu.
Kv. Bingi.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Spurning um 8 cl vélar.
« Reply #1 on: June 29, 2005, 21:26:14 »
Ætli 4v sé ekki frekar í sambandi við 4ra hólfa blöndung,vélarnar eru miskraftmiklar af mörgum ástæðum,þjappan,knastás,rúmtak vélar,hvernig hedd og millihedd.
Það voru mengunarvarnarlög sem urðu þess valdandi að ekki voru framleiddar jafn öflugar vélar og áður,stundum var farið aðeins í kringum þau með lægri uppgefnum tölum en vélarnar skiluðu t.d auglýst 220hp við 3600rpm en skilaði 320 við 4900rpm.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Spurning um 8 cl vélar.
« Reply #2 on: June 29, 2005, 22:49:05 »
uppúr 73-74 var olíukreppa í bna og þar af leiðandi dróu bílaframleiðendur saman seglin og bættu við mengunarvarnarbúnaði drógu úr þjöppu og tjúnuðu vélanar hreinlega niður.
T.d 1980 modelið af 350 var uppgefin einhverstaðar í kringum 150 til 170 hö en aftuámóti var 1970 modelið allt að 370 hö
Arnar H Óskarsson