Kvartmílan > Almennt Spjall

Kvartmíla - fréttir og heimasíðumál.

<< < (2/3) > >>

Kiddi:
Rólegir að skjóta grey manninn niður, hann er bara að benda á það sem betur mætti fara :wink:

440sixpack:

--- Quote from: "hallih" --- Við hljótum að vera sammála um að af sem komið er þá er stjórn eintaklega lömuð og áhugalaus. Getur verið að þeir sem sitja í stjórn séu þessu gömlu góðu sem hafa misst áhugan?


--- End quote ---


Ef að þetta flokkast undir hluti sem betur mættu fara hjá þér, þá ert þú Kiddi minn orðinn að "Pollyönnu"

Mér finnst þetta bara persónulega, verulega dónalegt og sett fram með óvirðingu, þessi maður hefur greinilega ekki hugmynd um hvað stjórnin er að gera og enn síður um hvað hann er að skrifa.

Þess vegna segi ég alltaf: Spurðu fyrst og tjáðu þig svo.

Tóti

Jóhannes:
er þetta ekki bara í góðum málum vantar ekki bara fólk til að keppa og fleyra til að horfa á ?

þó að ég hafi ekki hugmyndum þetta, menn verða líka átti sig á því að þeir sem eru í stjórninni eiga sér kanski líka líf og þurfa borga sína reikninga eins og annað fólk og menn ættu að athuga það að þetta er sjálfboða vinna sem þeir eru að sinna...!

ekki er ég búin að sjá neina keppni í ár né keppt í kvartmilu á ævinni og samt finnst mér það nú flott að það sé búið að reisa hús og malbika að brautinni og eflaust margt fleyra sem ég veit ekki - menn verða að setja í reikninginn að þetta er EKKI STÓR EYJA MEÐ MIKIÐ AF FÓLKI...

þannig að ég persónulega er bara sáttur að vita það að það sé kvartmila á íslandi og þakka bara fyrir að geta séð keppni hérna heima...

 :arrow:  :cry:  og það er eitt en það sem ætti að kvarta yfir er það að þessi helvítis fótbolti fær ofmikið af umfjöllun og bílasportið fær nánast einga...

kveðja Jóhannes Geir...
ps:  :lol:  bara vera með...

Kiddi:

--- Quote from: "hallih" ---Heimasíðumál, uppfærsla og meiri fréttir vantar. Sá sem er heimasíðustjóri er alls ekki að standa sig. Gamlar fréttir á forsíðu og lítt hvetjandi skilboð.
--- End quote ---


Pollyanna var sammála þessu :oops:

Sara:
Jamm loksins kom að því að Pollyana yrði dregin hér inn til að koma á smá jákvæðni hérna inni :lol:  hehehehehe ég er bara ósammála Kidda :twisted:
Mér finnst menn í stjórn KK vera að standa sig prýðilega og heimasíðan er fín, það eina sem er leiðinlegt við allt í kring um kvartmíluna eru menn sem eru alltaf í fýlu og geta röflað hérna yfir einhverjum smámunum og drullað hver yfir annan, ég mæli með góðum geðlyfjum fyrir suma hérna, í guðanna bænum reynið að hafa gaman að þessu öllu saman til þess er lífið almennt :!:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version