Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Aðeins verið að breyta

(1/2) > >>

phoenix:
Ég á nú ennþá eftir að mæta uppá braut í sumar  :oops:  en ætla rétt að vona að mér takist að bæta úr því svona á næstunni.

En ég var allaveganna að fá aðeins af nýju dóti í bílinn í dag og gat ekki annað en skellt intercoolernum beint í  8)

Spearco 8)


öörlítið stærri en sá gamli sem er nú ekkert lítill




alltaf gaman að vinna í bílnum inní betri stofunni


Lofa að mæta útá braut um leið og það sem uppá vantar kemur  :oops:

íbbi_:
8)

Marteinn:
bara flottur  :wink:

gstuning:
Ertu með SMT tölvuna í þessum?

phoenix:

--- Quote from: "gstuning" ---Ertu með SMT tölvuna í þessum?
--- End quote ---


Nei en hún hljómar vel sem næsta viðbót þar sem stage 2 kittið gengur svakalega ríkt og hægt að kreysta vel úr því í viðbót ef maður gæti stillt blönduna 8)

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version