Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Hverjir eru með wideband til að fylgjast með mixtúru

<< < (3/4) > >>

baldur:
Já og ég  meinti að það er nú allt í lagi að pústið fái að glóa smá.

gstuning:

--- Quote from: "baldur" ---Já og ég  meinti að það er nú allt í lagi að pústið fái að glóa smá.
--- End quote ---


hvað er hitinn??

baldur:
Ég er með mæli í downpipe, 2cm frá túrbínunni. Hann les yfirleitt í kring um 650 gráður svona á 100km hraða, á botngjöf er hann í 700-750 yfirleitt.

Nóni:

--- Quote from: "gstuning" ---Er enginn með svona?????
Hvað með þig Nóni, hvernig fylgistu með mixtúrunni?
--- End quote ---


Eeee....sorrý hvað ég var seinn að fatta, jú við erum með Autronic model B analyser og notum við hann NTK skynjara eins og Baldur sagði réttilega hér á undan2. Þetta er geggjuð græja sem gengur beint við Autronic SMC "stand alone" og hægt er að sjálf tjúna bílinn að stórum hluta eða öllum, allt eftir því hvað maður vill.
Þegar SAABinn var með 2.0 bör inn á sig þá var hann í kring um 11,5:1 minnir mig, er samt ekki alveg viss því að ég er búinn að strauja tölvuna síðan þá og þá datt loggið út.


Kv. Nóni

sporter:
http://zeitronix.com/Products/zt2/zt2.htm

Stefni á 11,5-11,8

Baldur á hvaða bensíni ertu að keira á 12+ blöndu ?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version