Author Topic: Pontiac Firebird '70  (Read 6428 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Pontiac Firebird '70
« on: June 05, 2005, 02:30:29 »
sælir, mér langaði aðeins að forvitnast hvar þessi væri niðurkominn í dag? er hann enþá á egilstöðum? ég hef ekki séð þennan bíl alveg óralengi og er mér sagt að hann standi bara inní skúr og sé bara þar?

mynd fenginn af http://www.bilavefur.tk

Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Pontiac Firebird '70
« Reply #1 on: June 05, 2005, 17:33:13 »
Maðurinn sem á þennan heitir  Skaphéðinn Þráinsson (vona að þetta sé rétt skrifað) og hann á einn anna trans am 1973.
kv.Haffi
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Pontiac Firebird '70
« Reply #2 on: June 05, 2005, 17:44:49 »
það var nú grein um þennan í bílablaði Moggans eða í Fréttablaðinu sl. sumar, þar var viðtal við eigendan og sagði hann að bíllinn væri aðeins hreyfður á góðviðrisdögum annars er síða með myndum frá því þegar þessi bíll var gerður upp ---> http://users.thi.is/skarphedinnt/pontiac/index.htm
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Vilmar

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 283
    • View Profile
Pontiac Firebird '70
« Reply #3 on: June 05, 2005, 22:24:06 »
nei nafnið er ekki rétt skrifað

Skarphéðinn en ekki Skaphéðinn
Honda Prelude '94 2.2vtec
Huyndai '96 1.8
Blazer '88 4.3
Toy Corolla '85 1.6

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Pontiac Firebird '70
« Reply #4 on: June 06, 2005, 09:45:56 »
Quote from: "Damage"
Maðurinn sem á þennan heitir  Skaphéðinn Þráinsson (vona að þetta sé rétt skrifað) og hann á einn anna trans am 1973.kv.Haffi


Ég held að það geti ekki staðist :?

Eftir því sem mér hefur verið segt þá er bara einn 73 trans á landinu og það er transinn hans Halla í Garðinum

Endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér, ég er viss um að Halli vildi einnig fá að vita af öðrum 73 trans :roll:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Pontiac Firebird '70
« Reply #5 on: June 06, 2005, 10:39:16 »
bara ruddi þessi bíll  8)
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Pontiac Firebird '70
« Reply #6 on: June 06, 2005, 17:54:29 »
Hann á annað boddy af 1973 Frirebird Esprit (bíll sem pabbi var einu sinni með), það boddy er illa farið í dag. Jú maðurinn heitir Skarphéðin Þráinsson.
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Bird

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/ingla
Pontiac Firebird '70
« Reply #7 on: July 04, 2005, 19:07:45 »
Pontiac -

Power from the Gods ............................................



Offline Skarpi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
    • http://internet.is/skarpi
Pontiac Firebird '70
« Reply #8 on: September 13, 2005, 22:33:19 »
Sælir áhugamenn,

Tel rétt að svara spurningum ykkar og vangaveltum varðandi "PONTANN"

Ég er búinn að eiga þennan Pontiac síðan 1990, keyrði hann í eitt ár en síðan er hann búinn að vera í uppgerð með mislöngum hléum. Síðan uppgerð lauk er hann búinn að vera í hvíld og er vel varðveittur. Til að gera langa sögu stutta var nánast allt keypt nýtt í bílinn frá usa á þessum árum. Var gangsettur í síðustu viku, og er í topplagi.

Varðandi 1973 bílinn sem einnig kom hér við sögu, þá á ég þann bíl líka sem er Pontiac Firebird 1973, nánast eins og sá fyrr nefndi. Þennan bíl keypti ég í varahluti er ég gerði ´70 bílinn upp, þegar ég hóf að rífa hann kom í ljós að hann var óþarflega heillegur til niðurrifs og reyndi ég að hlífa honum eins og hægt var, og er hann nokkuðu heillegur ennþá og vel hæfur til uppgerðar, svo ég á ágætt hobby fyrir höndum í ellinni.

hægt er að skoða myndir á slóðinni http://www.internet.is/skarpi


Kveðja, Skarpi