Kvartmílan > Almennt Spjall
Vinsamlegast mætið 9.júlí á keppnina!
Sara:
Ég vil hvetja alla bílaáhuga menn og konur til að koma uppá braut og sýna sig og sjá aðra laugardaginn 9 júlí. Ég vil líka hvetja menn og konur sem eiga bíla sem komast hraðar en Volvóinn minn að mæta klukkan 8 á fimmtudagskvöldum í sumar og skrá sig í keppni og æfa sig. Það getur ekki verið annað en gaman að eiga bíl og prufa hann uppá braut, bara ekki gleyma góða skapinu :twisted:
P.S. Til Nóna:
Sorrý Nóni ég er eins og hvítur Hrafn í þessu hobbíi engar vinkonur með bíla áhuga en fullt af strákavinum 8)
JBL:
Hvenar byrjar keppnin á laugardögum og hvað kostar að koma og horfa á?
1965 Chevy II:
Þetta lítur mjööög illa út með veðrið enn sem komið er :cry:
Damage:
verður keppni ef það rignir ?
ef það verður keppni þá kem ég og vinur minn að horfa á
Damage:
--- Quote from: "JBL" ---Hvenar byrjar keppnin á laugardögum og hvað kostar að koma og horfa á?
--- End quote ---
1000kall inn held ég :\
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version