Author Topic: Vinsamlegast mætið 9.júlí á keppnina!  (Read 2724 times)

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Vinsamlegast mætið 9.júlí á keppnina!
« on: June 23, 2005, 16:30:01 »
Ég vil hvetja alla bílaáhuga menn og konur til að koma uppá braut og sýna sig og sjá aðra laugardaginn 9 júlí. Ég vil líka hvetja menn og konur sem eiga bíla sem komast hraðar en Volvóinn  minn að mæta klukkan 8 á fimmtudagskvöldum í sumar og skrá sig í keppni og æfa sig. Það getur ekki verið annað en gaman að eiga bíl og prufa hann uppá braut, bara ekki gleyma góða skapinu  :twisted:
P.S. Til Nóna:
Sorrý Nóni ég er eins og hvítur Hrafn í þessu hobbíi engar vinkonur með bíla áhuga en fullt af strákavinum  8)
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline JBL

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 4
    • View Profile
Vinsamlegast mætið 9.júlí á keppnina!
« Reply #1 on: June 23, 2005, 17:14:10 »
Hvenar byrjar keppnin á laugardögum og hvað kostar að koma og horfa á?

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vinsamlegast mætið 9.júlí á keppnina!
« Reply #2 on: June 23, 2005, 17:57:44 »
Þetta lítur mjööög illa út með veðrið enn sem komið er :cry:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Vinsamlegast mætið 9.júlí á keppnina!
« Reply #3 on: June 23, 2005, 20:01:16 »
verður keppni ef það rignir ?
ef það verður keppni þá kem ég og vinur minn að horfa á
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Vinsamlegast mætið 9.júlí á keppnina!
« Reply #4 on: June 23, 2005, 20:01:49 »
Quote from: "JBL"
Hvenar byrjar keppnin á laugardögum og hvað kostar að koma og horfa á?

1000kall inn held ég :\
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Vinsamlegast mætið 9.júlí á keppnina!
« Reply #5 on: June 23, 2005, 20:37:24 »
það verður ekki keppni ef það rignir og held það kosti 800 kall inn

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Vinsamlegast mætið 9.júlí á keppnina!
« Reply #6 on: June 23, 2005, 21:04:47 »
Rétt hjá krissa og það er langskemmtilegast að mæta um 11, eins gott að það verði þurrt eins og ég pantaði :roll:
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Re: Vinsamlegast mætið 25.júní á keppnina!
« Reply #7 on: June 24, 2005, 02:17:42 »
Quote from: "uffimús"
Ég vil hvetja alla bílaáhuga menn og konur til að koma uppá braut og sýna sig og sjá aðra næstkomandi laugardag. Ég vil líka hvetja menn og konur sem eiga bíla sem komast hraðar en Volvóinn  minn að mæta klukkan 8 í kvöld og skrá sig í keppni og æfa sig. Það getur ekki verið annað en gaman að eiga bíl og prufa hann uppá braut, bara ekki gleyma góða skapinu  :twisted:


Sorry Sara, það verður víst engin keppni, við viljum ekki standa í því að boða keppendur á brautina í einhverri tvísýnu. Ég hef reynt það sjálfur að það er allt annað en skemmtilegt að koma upp á braut kl. 10:30 og taka kannski eitt rönn og svo hellirignir. Allir heim með skottið milli lappanna.

Bara mæta næst, gaman að konu (stelpu) með svona mikinn áhuga, endilega dragðu vinkonurnar með.

Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0