Author Topic: Ónotuð ARB  (Read 1727 times)

Offline Freyrth

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Ónotuð ARB
« on: June 21, 2005, 23:54:09 »
Til sölu ónotuð ARB læsing í Ford 8,8" með 31 rillu öxla (módel RD81). Hún er ennþá í umbúðunum ásamt öllu sem á að fylgja með henni (rofi, C-splitti, bæklingar o.fl). Hún er af nýju gerðinni svo mismunadrifshúsið er heilt en ekki samsett eins og í eldri gerðinni = sterkari köggull.
Verð: 75.000 (kostar ný hjá benna tæpl. 120.000).

Freyr S: 661-2153