Þú verður að trúlega að skipta um læsinguna líka ef þú ætlar í mikið lægra hlutfall.
Þetta verður líka allt að vera í samhengi, hvaða knastur, converter, dekkjastærð og svo framvegis.
Ef þú ert td með frekar heitann ás sem vaknar ekki fyrr en í 2500rpm, og skiptingin er með original ~1000rpm stall og svona geimferðalagahlutfall í hásingunni þá er eðlilegt að hann sé mjög dasaður af stað, og svo fer loksins eitthvað að gerast þegar vélin er kominn á "optimum" snúning fyrir knastinn.