Author Topic: Hvernig næ ég diskunum af?  (Read 1980 times)

Offline phoenix

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 320
    • View Profile
Hvernig næ ég diskunum af?
« on: June 12, 2005, 00:35:30 »
Málið er að ég er að skipta um bremsudiskana framan á nissan patrol, eða reyna það allaveganna :roll: þar sem ég hef lítið sem ekkert átt við jeppa áður er ég ekki alveg að skilja hvernig ég á að taka diskana af :? bremsudælan og allt lauslegt komið frá, driflokan af en þetta virðist allt vera fast á legunni, einhver sagði mér að ég þyrfti líklega að taka liðhúsið í sundur til að komast að þessu en ef einhver veit betur væru allar upplýsingar vel þegnar  :?
Björn Gísli
6620037

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hvernig næ ég diskunum af?
« Reply #1 on: June 12, 2005, 02:22:24 »
Quote
slípirokkur, stór slaghamar, rafsuða og skortur á skynsemi er allt sem þarf



 :lol:  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline User Not Found

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 179
    • View Profile
Hvernig næ ég diskunum af?
« Reply #2 on: June 12, 2005, 07:43:33 »
þetta getur verið erfitt prófaðu að dumpa létt á diskinn við leguna með slaghamri og ef það duagar ekki taktu þá allt draslið af og farðu með það í pressu ef þú hefur aðgang að svolleiðis
Arnar H Óskarsson

Gizmo

  • Guest
Hvernig næ ég diskunum af?
« Reply #3 on: June 12, 2005, 09:57:30 »
Mig minnir að þetta sé mjög svipað og í LandCruisernum en þar er diskurinn innan við legu.

Þú verður að losa upp hjólalegurnar, (sem eru innan við driflokuna, þú gætir þurft spes topp) þá kemur "hubbið" af með öllu, þá þurfa felguboltarnir að fara burt ásamt 2 litlum boltum sem eru á bakvið diskinn og þá á diskurinn að detta af.  

Svo er mikið atriði að hjólalegan sé rétt hert og smurð við samsetningu ásamt því að splittin séu sett ný.