Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
ÚRSLIT Í GÖTUSPYRNU 2005
stingray:
Sælir félagar,
Hérna eru úrslitin frá því í dag. Það á eftir að fullvinna þetta en í megin dráttum er þetta svona:
4.Cyl
1. Sæti F5 Bergur Guðnason (bíla Bergur) Lotus Besti tími: 9.006
2. Sæti F6 Haukur Sveinsson Neon Besti tími: 8.966
6.Cyl
1. Sæti S3 Sveinbjörn H BMW Z3 Besti tími: 8.718
2. Sæti S1 Stefán V BMW Besti tími: 9.056
4x4
1. Sæti X3 Kjartan Svavarsson Subaru Impr. Besti tími: 8.186
2. Sæti X1 Valdimar H Subaru Impr. Besti tími: 7.828
Trukka-flokkur
1. Sæti T4 Ingimar Baldvinsson Ford pick-up Besti tími: 9.834
2. Sæti T3 Jón P (Nonni Vette) Ford pick-up Besti tími: 9.763
MC-flokkur
1. Sæti MC1 Einar Birgisson Chevrolet Corvette Besti tími: 8.311
2. Sæti MC4 Ragnar Steinþórsson Caprice Besti tími: 8.301
Keppnin gekk ágætlega og fjölmargir keppendur og áhorfendur
Ég fer svo yfir þetta eftir helgina og breyti ef breytinga er þörf.
lubricunt:
Til hamingju drengir!
Og hrós til þeirra sem komu að þessu sem og keppendum sem voru með allt á hreinu þegar að sjúkrabíllinn þurfti að komast úr götunni.
Kruder:
Mér fannst samt algjör synd að caprice-inn skyldi ekki hafa unnið þetta. Þvílíkt snilldar tæki sem það er. :shock:
sveri:
er hægt að fá fleiri tíma úr mc flokk? Fleiri tæki það er að segja
stingray:
Sverrir,
Varstu þú ekki með númerið MC7? Þá var þinn bezti tími 9.328
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version