Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
Æfingar á fimmtudagskvöldum kl. 20:00 fyrir spyrnuglaða!
(1/1)
Nóni:
Æfingar verða á hverju fimmtudagskvöldi kl. 20:00 ef veður leyfir. Æfingarnar eru fyrir þá sem borgað hafa félagsgjaldið (hægt er að borga á staðnum) og þá sem eru með hjálm á höfðinu. Þeir sem ekki eru orðnir fullra 18 ára verða að koma með undirskrifað samþykki foreldra vegna sjálfræðisaldur.
Kv. Nóni
Navigation
[0] Message Index
Go to full version