Author Topic: Dekk???  (Read 4308 times)

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Dekk???
« on: June 23, 2005, 01:57:46 »
Hvernig slikka má ég hafa undir bílnum hjá mér ef ég skildi nú leggja leið mína suður og keppa á þessari ágætu braut ykkar, eru ekki bara keyrðir þessir sekúndu flokkar núna, er nokkur MC flokkur til lengur?  gilda sömu reglur með dekk í þessum sekúndu flokki og MC? að dekkin þurfa að vera DOT merkt??
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Dekk
« Reply #1 on: June 23, 2005, 08:22:33 »
Dekk þurfa að vera til staðar og í lagi. Í sekúnduflokkum getur hver haft þau dekk sem hann kýs séu þau ekki sprungin eða gatslitin, þá keppa menn við álíka kraftmikla bíla og þeir sjálfir eru á en ekki einn á 11 sek. og annar á 14.50 sek. eða eitthvað álíka.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Dekk???
« Reply #2 on: June 23, 2005, 14:22:54 »
Mc er til það þarf bara 4 keppendur svo að hann sé keyrður ef það koma fjórir þá verður hann held ég notaður.Kv Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.

Offline jeppakall

  • In the pit
  • **
  • Posts: 93
    • View Profile
dekk???
« Reply #3 on: June 23, 2005, 18:07:50 »
Er einhverjar reglur um hámarksstærð dekkja? ég er með Scout á 38" sem mig langar að sjá á hvað tíma ég næ...ég gæti hugsanlega reddað mér 35". Verð ég að vera í klúbbnum til að taka eitt rönn á móti einhverjum?
Bara kítta´etta marr

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Dekk???
« Reply #4 on: June 24, 2005, 16:34:22 »
ég held að þú megir vera á 38" en þú verður að vera í klúbbnum til að taka run

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Dekk???
« Reply #5 on: June 25, 2005, 14:02:22 »
Er ekki nóg að vera í Bílaklúbbi Akureyrar?
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson