Kvartmílan > Almennt Spjall
GT 500 í keflavík
Anton Ólafsson:
Þessi frægi selby sem var hér var upprunalega sýningar bíll hjá Ford og var sýndur með 428 og tveimum paxton blásurum, þetta var tekið úr honum áður en hann var seldur af Ford og seldist hann með venjulegri 428CJ.
Jón Laxdal Flytur svo bílinn inn en leysir hann aldrei út Gylfi Púst er svo fyrsti maðurinn sem ekur um á honum á Íslandi.
kiddi63:
Shelby Cobran dregin heim :shock:
Vonandi að það sé ekki neitt alvarlegt að bílnum hjá kallinum.
Jóhannes:
sennilega útaf bensín kostnaði - Dýrt bensínið :lol:
Moli:
--- Quote from: "kiddi63" ---Talandi um það, þar sem þessi þráður er um Shelby Cobru,
ég var að horfa á nýju myndina "The Dukes of Hazard" áðan og var að spá hvort þetta væri í alvöru Shelby Cobra sem er verið að þjösnast á í myndinni, eða er þetta eitthvað fake :?:
--- End quote ---
þetta er líklegast clone, held að ef að þetta hafi verið "authentic" GT-500 Shelby þá hefðu framleiðendur myndarinnar fengið margar morðhótanir frá hinum ýmsu Mustang klúbbum vestanhafs! annars þori maður ekki að fullyrða neitt, þessir kanar eru nú svo bilaðir!
...annars fanst mér fyndnast þegar ég heyrði auglýsingu á X-FM í tenglsum við The Dukes of Hazzard sem var eitthvað á þessa leið "...hvaða hljóð er þetta (vélarhljóð) jú þetta er hljóð í ´69 módelinu af Chevrolet Charger! :lol: :lol: :lol:
Moli:
--- Quote from: "Anton Ólafsson" ---Af einhverju sérstöku þá?
--- End quote ---
áttu ekki einhverjar gamlar myndir af mínum Boss?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version