Author Topic: GT 500 í keflavík  (Read 15760 times)

Offline 70 RoadRunner

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
GT 500 í keflavík
« Reply #20 on: August 20, 2005, 10:05:09 »
hann var ekki alltaf flottur

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
GT 500 í keflavík
« Reply #21 on: August 20, 2005, 21:55:06 »
á ekki einhver eintak af nýjasta Shelby Registry? ég spurðist aðeins fyrir um bílinn úti og fékk þessi svör (var búinn að heyra að hann væri í Japan)

Quote from: ""

Hello Magnus,
1967 GT500 #433 is listed as being in Japan in the 1997 Registry. Are you a SAAC member?
Regards,
Bob Barranger
SAAC NJ


Anton komdu með meira af gömlum Mustang myndum!  8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
GT 500 í keflavík
« Reply #22 on: August 23, 2005, 00:43:39 »
Af einhverju sérstöku þá?

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Mustang
« Reply #23 on: August 23, 2005, 11:31:17 »
Sæll  Anton,
Áttu meira af myndum af þessum Mustang R8975.
Þetta er bíll sem ég átti í gamla daga, en á bara 1 mynd af.

Kveðja
Ólafur Haukdal
Með kveðju Vette 75

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
GT 500 í keflavík
« Reply #24 on: August 23, 2005, 16:33:06 »
Já.

 Hérna eru þrjár  í viðbót.  Á nokkrar í viðbót.

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
GT 500 í keflavík
« Reply #25 on: August 23, 2005, 17:01:45 »
snilldar setning sem ég heyrði frá fyrrverandi eiganda gamla shelby fyrir nokkrum mánuðum.

hún hljómar svona: "ég átti einu sinni mustang og seldi hann vegna þess konan þurfti endilega að verða ólétt og ég sé allt mustanginn þegar ég lít á dóttur mína" svo ég spurði hvernig mustang þá var svarið svona "Það var nú bara gamall mustang Gt sem torkaði alveg nóg þennan stutta tíma sem ég átti hann , minnir að hann hét meira segja Cobra" svo sýndi hann mér myndina á íslensku shelby cobru hehe , honum var sama hvort hann átti venjulegan mustang eða shelby cobru vegna þess bílinn lookaði og aflið virkaði.

annars grunaði hann að konuna kom til hans útaf bílnum.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
GT 500 í keflavík
« Reply #26 on: August 23, 2005, 19:11:24 »
Sæll Ólafur.

Ég hélt alltaf að þetta væri þinn gamli, en minnið er greinilega eitthvað að spila með mig.

Kv. Kiddi frændi (sonur Eyfa) :lol:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline vette75

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 32
    • View Profile
Mustang
« Reply #27 on: August 23, 2005, 20:04:13 »
Sæll Kiddi, það var strákur í Kópavogi sem átti þennan á sama tíma, hann gerði hann upp frá grunni, þetta var glæsilegur bíll.
Veistu hvað varð um hann.

Anton, þakka þér fyrir myndirnar,þetta var glæsilegur Mustang.

Kveðja
Ólafur Haukdal
Með kveðju Vette 75

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
GT 500 í keflavík
« Reply #28 on: August 23, 2005, 21:00:46 »
Nei, ég veit  ekki hvað varð um þennan úr Kópavogi.
Reyndar heyrði ég einhvern tíma að svona bíll hefði endað skelfilega á Kjalarnesinu,
hvort það var þinn eða þessi úr Kóp veit ég bara ekki.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
GT 500 í keflavík
« Reply #29 on: August 23, 2005, 22:20:04 »
er þetta ekki umræddur bíll í kópavogi? er enn þann dag í skúr í Hrauntungu (eða því hverfi) ásamt ´66 bíl og einum ljótum ´65 coupe fyrir utan?


Myndir fengnar af www.mustang.is


Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
GT 500 í keflavík
« Reply #30 on: August 24, 2005, 01:53:40 »
Quote from: "Moli"
er þetta ekki umræddur bíll í kópavogi? er enn þann dag í skúr í Hrauntungu (eða því hverfi) ásamt ´66 bíl og einum ljótum ´65 coupe fyrir utan?


Myndir fengnar af www.mustang.is




 Þetta er rétt hjá þér Moli,

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
GT 500 í keflavík
« Reply #31 on: August 24, 2005, 21:06:56 »
Talandi um það, þar sem þessi þráður er um Shelby Cobru,
ég var að horfa á nýju myndina "The Dukes of Hazard" áðan og var að spá hvort þetta væri í alvöru  Shelby Cobra sem er verið að þjösnast á í myndinni, eða er þetta eitthvað fake   :?:
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline kawi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
GT 500 í keflavík
« Reply #32 on: August 25, 2005, 23:24:34 »
70rodrunner. þetta er ekki sami shelbyin turi seldi sinn úr landi. samkvæmt því sem teingdó(steini gunn) sagði mér .hann bjó fyrir norðan og þekti tura vel
þorbjörn jónsson

Offline Þórður Ó Traustason

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 165
    • View Profile
GT 500 í Keflavík
« Reply #33 on: August 26, 2005, 00:18:52 »
Fékk ekki Guðmundur Kjartansson (Cyclone) bílinn hjá Arthúri og þaðan gekk hann á milli manna þangað til að hann fór út. Myndin sem 70 Roadrunner sendi inn er af sama bílnum. Hún er tekin á Kársnesbrautinni og samkvæmt bestu vitund átti GK. gripinn þá.

Offline 70 RoadRunner

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
GT 500 í keflavík
« Reply #34 on: August 26, 2005, 11:51:58 »
ég heirði að þessi bíll fór nýr á sýningu úti og kom hingað fljótlega eftir það og ég heirði líka að hann hafi komið orginal með blásara, sem var svo tekinn úr honum hérna. þannig að þetta er mjög sjaldgjæfur bíll.
Hann var líka gerður upp að hérna einu sinni en ég veit ekki hvað var gert mikið við hann, en þá var blásara brakketið en þá í honum.
en þetta er bara það sem ég hef heirt.

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
GT 500 í keflavík
« Reply #35 on: August 26, 2005, 19:43:28 »
Þessi frægi selby sem var hér var upprunalega sýningar bíll hjá Ford og var sýndur með 428 og tveimum paxton blásurum, þetta var tekið úr honum áður en hann var seldur af Ford og seldist hann með venjulegri 428CJ.

 Jón Laxdal Flytur svo bílinn inn en leysir hann aldrei út Gylfi Púst er svo fyrsti maðurinn sem ekur um á honum á Íslandi.

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
GT 500 í keflavík
« Reply #36 on: August 26, 2005, 20:19:01 »
Shelby Cobran dregin heim :shock:

Vonandi að það sé ekki neitt alvarlegt að bílnum hjá kallinum.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #37 on: August 26, 2005, 21:38:18 »
sennilega útaf bensín kostnaði  -  Dýrt bensínið  :lol:
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
GT 500 í keflavík
« Reply #38 on: August 27, 2005, 23:21:25 »
Quote from: "kiddi63"
Talandi um það, þar sem þessi þráður er um Shelby Cobru,
ég var að horfa á nýju myndina "The Dukes of Hazard" áðan og var að spá hvort þetta væri í alvöru  Shelby Cobra sem er verið að þjösnast á í myndinni, eða er þetta eitthvað fake   :?:


þetta er líklegast clone, held að ef að þetta hafi verið "authentic" GT-500 Shelby þá hefðu framleiðendur myndarinnar fengið margar morðhótanir frá hinum ýmsu Mustang klúbbum vestanhafs! annars þori maður ekki að fullyrða neitt, þessir kanar eru nú svo bilaðir!

...annars fanst mér fyndnast þegar ég heyrði auglýsingu á X-FM í tenglsum við The Dukes of Hazzard sem var eitthvað á þessa leið "...hvaða hljóð er þetta (vélarhljóð) jú þetta er hljóð í ´69 módelinu af Chevrolet Charger!  :lol:  :lol:  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
GT 500 í keflavík
« Reply #39 on: September 03, 2005, 21:27:32 »
Quote from: "Anton Ólafsson"
Af einhverju sérstöku þá?


áttu ekki einhverjar gamlar myndir af mínum Boss?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is