Author Topic: Jæja firebirdinn allur að koma til  (Read 6131 times)

Offline Gaui

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Jæja firebirdinn allur að koma til
« on: April 16, 2005, 17:17:43 »
Jæja þá er maður byrjaður að raða saman, þetta er 1970 pontiac firebird formula með 400 vél og 400 skiptingu, og endilega ef einhver á mælaborð í góðu standi fyrir svona bird, ásamt fleiri hlutum sem tengist mælaborðinu að hriingja í mig (6963005).
Guðjón G. Bjarnason

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Jæja firebirdinn allur að koma til
« Reply #1 on: April 16, 2005, 17:59:53 »
Glæsilegur liturinn hjá þér, váá, en
er þetta nokkuð bíllinn sem Sverrir Þór (Sverrir Tattoo) átti ???
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargaði mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Jæja firebirdinn allur að koma til
« Reply #2 on: April 16, 2005, 18:27:37 »
Þetta er ekki sá bíll...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Lofar góðu!
« Reply #3 on: April 16, 2005, 20:20:28 »
Þetta lofar góðu, flottur litur.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Jæja firebirdinn allur að koma til
« Reply #4 on: May 30, 2005, 00:25:37 »
fer þessi á götuna í sumar ?

Offline Gaui

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Jæja firebirdinn allur að koma til
« Reply #5 on: May 30, 2005, 23:39:20 »
jú það er stefnan að koma honum á götuna í sumar, það er nánast allt komið í hann til að raða saman, það er bara verið að sprauta lausahluti núna, þetta kemur hægt og rólega.
Guðjón G. Bjarnason

Offline Róbert.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 719
    • View Profile
Jæja firebirdinn allur að koma til
« Reply #6 on: May 31, 2005, 18:38:21 »
þetta geingur ekki það eru góð afturdekk hjá þér  :lol:  lýst ekki á það  :P

nei seigji svona, þetta er nokkuð flott hjá þér

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #7 on: May 31, 2005, 18:50:38 »
ekki er þetta billinn sem haraldur á selfossi átti - er þessi bill í hafnarfirðinum ???  :?
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Jæja firebirdinn allur að koma til
« Reply #8 on: May 31, 2005, 20:02:19 »
Þessi bíll er nýinnfluttur

Eða hefur ekki farið á götuna síðan hann kom

Hann er í Keflavík, nema hvað

Og dekkin koma undan trans am sem átti eflaust aðeins erfiðara með að snúa þeim heldur en þessi

Þetta er illa svalur litur á honum

Ég fór og skoðaði hann hjá Magga Jóns um daginn, þetta er svakalega vel gert hjá ykkur, ekkert verið að stitta sér leiðir eða neitt

Til hamingju með hann
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Jæja firebirdinn allur að koma til
« Reply #9 on: June 08, 2005, 17:14:22 »
svaka litur

Offline Fannar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 192
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/gloi_
Jæja firebirdinn allur að koma til
« Reply #10 on: June 10, 2005, 06:49:17 »
Quote from: "firebird400"
Þessi bíll er nýinnfluttur

Eða hefur ekki farið á götuna síðan hann kom

Hann er í Keflavík, nema hvað

Og dekkin koma undan trans am sem átti eflaust aðeins erfiðara með að snúa þeim heldur en þessi

Þetta er illa svalur litur á honum

Ég fór og skoðaði hann hjá Magga Jóns um daginn, þetta er svakalega vel gert hjá ykkur, ekkert verið að stitta sér leiðir eða neitt

Til hamingju með hann

mínum? :D
hann á ekki í vandræðum með það núna allavegana ;)
já flottur litur Gaui.. þú hefur farið útí toyotu lit sé ég eins og ég :D
mig hlakkar til að sjá gripinn fullkláraðan hjá þér ;)
Fannar
1994 Nissan Sunny 2.0GT-i (the hnakkmobile) 8)
1993 Nissan Sunny 2,0GT-i ? :?
1993 Nissan Navara King Cap 2,4 8)
1984 Pontiac Firebird Trans-Am 5,7 seldur :(

www.audio.is

Offline Gaui

  • In the pit
  • **
  • Posts: 72
    • View Profile
Jæja firebirdinn allur að koma til
« Reply #11 on: June 10, 2005, 12:24:29 »
Liturinn kom helvíti vel út en Fannar þetta er  ekki Toyotu litur, heldur er þetta eðal Subaru litur, það er vonandi að þetta fari að skríða saman á næstu vikum, það er ekki laust við það að maður er kominn með smá fiðring. Sendi kannski inn fleiri myndir þegar komin er meiri mynd á þetta allt saman.
Guðjón G. Bjarnason