Kvartmílan > Almennt Spjall
BÍLASÝNINGU FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA!!!!!!!!!
Nóni:
Við verðum því miður að fresta sýningunni sem áætlað var að halda um helgina um óákveðinn tíma.
Í staðinn verður haldin keppni á laugardaginn 25. júní.
Við viljum biðja bílæsta menn að sýna þolinmæði og byggja upp enn frekari spennu vegna þess að þetta verður mjög flott sýning með allskonar fjölbreyttu dóti, reisgræum, sportbílum og fleiru.
Kv. Nóni
Davíð S. Ólafsson:
Sæll Nóni
Er ekki keppni skráð á þessa helgi ???????????????????
Kveðja Davíð
Racer:
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=9945
4. júní
25. júní
9. júlí
:lol:
meira segja keppni og sýning á sama degi :oops:
Nóni:
--- Quote from: "Suzuki" ---Sæll Nóni
Er ekki keppni skráð á þessa helgi ???????????????????
Kveðja Davíð
--- End quote ---
Jú rétt er það en stjórnin tók þessa ákvörðun í ljósi þess að það er spáð rigningu þann 25. júní. Keppni frestað, bílasýning í staðinn.
Kv. Nóni
Davíð S. Ólafsson:
Ég bara trúi því ekki að stjórnin taki þá ákvörðun að fresta keppni til þess að halda bílasýningu ( hvaða tæki verða á sýningu ?)
Ef svo er af hverju er þá verið að gefa út keppnisdagatal og svo segja að það rigni þessa helgi.
Á nú endanlega að ganga frá kvartmílunni.
Ef ekki sést til sólar hjá stjórninni þá á hún að segja af sér og fá bjartsýna menn/konur til þess að stjórna klúbbnum.
Kv Davíð
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version