Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Úrslit úr 3. keppni sumarsins 4.6.2005

(1/1)

Nóni:
Sælt veri fólkið, hér eru úrslit úr keppninni um helgina. Við í stjórninni viljum þakka keppendum, starfsfólki og áhorfendum fyrir frábæra keppni.

14.90 flokkur.
1. sæti, Birkir Friðfinnsson á SAAB 9000 ´89 2,0l
2. sæti, Ingvar Jóhannsson á Dodge Neon ´95 2,0l

13.90 flokkur
1. sæti, Björn Magnússon á Pontiac Trans Am ´00 5,7l
2. sæti, Hafþór Hauksson á Dodge Neon SRT-4 2,4l
3. sæti, Garðar Ólafsson á Plymouth Road Runner ´76 360cid
4. sæti, Gunnlaugur V. Sigurðsson á Chevy Camaro ´79 383cid

SE flokkur
1. sæti, Gísli Sveinsson Dodge Challenger ´70 499cid
2. sæti, Smári Helgason á Ford Mustang ´68 427cid
3. sæti, Rúdolf Jóhannsson á Pontiac Tempest ´65 428cid

OF flokkur
1. sæti, Leifur Rósinbergsson á Ford Pinto ´74 383cid
2. sæti, Helgi Már Stefánsson á Chevy Camaro ´67 468cid
3. sæti, Kári Hafsteinsson á Dragster 454

T flokkur mótorhjóla að 1300cc
1. sæti Gunnar Páll Pálsson á Suzuki Hayabusa 1300
2. sæti Þórður Arnfinnsson á Suzuki GSXR 1255

N flokkur mótorhjóla að 1000cc
1  sæti, Davíð S. Ólafsson á Suzuki GSXR 1000 ´04. Ný íslandsmet, 9,509 sek. á 145,16 mílum
2. sæti, Ólafur Þór Arason á Kawasaki ZX10R ´04
3. sæti, Björn Sigurbjörnsson á Suzuki GSXR 1000 ´03


Kv. Nóni

baldur:
Ertu með tíma og hraða úr bestu ferðum keppenda í þetta skiptið?

Marteinn:
:roll:  :roll:  i want to see also  :wink:

Navigation

[0] Message Index

Go to full version