Author Topic: Hrikalegt Slys í Grindavík.  (Read 9648 times)

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Hrikalegt Slys í Grindavík.
« Reply #20 on: June 04, 2005, 00:57:10 »
Quote from: "MrManiac"
Quote from: "Siggi H"
ég vona svo innilega að fólkið jafni sig á þessum hræðilega atburð! og meigi guð vera með þeim!

en scratch var bíllinn ekki ws6 99 árg? og voru þeir strákarnir nokkuð í beltum? það var hvergi tekið framm að allir hafi verið í beltum.


Mikið rétt þetta var 99 WS-6 bíll var mikið búinn að skoða hann í keflavíkinni á sínum tíma.


nei strakar þetta er 2002 trans am ram air  340 hö orginal og guð veri með þeim

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Hrikalegt Slys í Grindavík.
« Reply #21 on: June 04, 2005, 01:04:08 »
Jebb 2002,votta öllum samúð mína og góðs bata. :cry:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Hrikalegt Slys í Grindavík.
« Reply #22 on: June 04, 2005, 02:43:02 »
Kallinn í portinu þar sem bíllinn er núna,
sagði að vélin væri heil, þó svo ég viti ekkert hvað er að marka það.
vona að strákurinn nái sér, og vona að þetta fái einhverja til þess að huxa sig 2svar um :(
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline DanniR

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 15
    • View Profile
Hrikalegt Slys í Grindavík.
« Reply #23 on: June 04, 2005, 05:07:27 »
Quote from: "Zaper"
Kallinn í portinu þar sem bíllinn er núna,
sagði að vélin væri heil, þó svo ég viti ekkert hvað er að marka það.
vona að strákurinn nái sér, og vona að þetta fái einhverja til þess að huxa sig 2svar um :(


Já hann Bósi sagði líka að hann væri með leyfi frá lögreglu til að siga hundinum sínum á fólk sem kemur eftir opnunartíma. Ég og pabbi komum þarna klukkan 18:30 og staðurinn lokar víst klukkan 18:00, en hann er ekki með hlið til að loka og ekki einusinni með skilti með opnunartímum eða neitt. Hann sagði líka að hundurinn er þjálfaður til að drepa fólk :roll:
Kveðja, Danni.

'99 BMW E39 540iA - V8 kettlingur

Offline ingo big

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 173
    • View Profile
Hrikalegt Slys í Grindavík.
« Reply #24 on: June 04, 2005, 07:02:52 »
guð blessi fólkið sem að lenti í þessu , ég fékk að heyra að ein manneskja lenti undir bílnum , þetta undirstrikar bílbelta notkunnina enn meira
Ingó

Ingþór J Eyþórsson

Offline Zaper

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 710
    • View Profile
Hrikalegt Slys í Grindavík.
« Reply #25 on: June 04, 2005, 13:48:38 »
já ég held að hann sé ekki mjög marktækur, líka hrokafullur og leiðinlegur
Gremlin Owners Are Special
AMC       "77   
Plymouth "66
Ásgrímur Þ

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
hum
« Reply #26 on: June 04, 2005, 15:09:32 »
ekki var þetta trans am inn sem var á selfossi fyrir stuttu ???
var búin að lenda í einhverju umferðar óhappi og var lagaður og settur á sölu ???
veit einhver ???
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hrikalegt Slys í Grindavík.
« Reply #27 on: June 04, 2005, 16:51:53 »
Mér var sagt að þessi bíll hafi verið nýinnfluttur og það að sá sem var undir stýri hafi flutt hann inn.

Hans fyrsti bíll enda nýkominn með bílprófið.

Og hvað Bósa varðar þá er bara best að koma að honum eins og hann er og vera ekkert að ota neinu að honum eða láta reyna á hans stutta þráð :?

Það er mikið mildi að stúlkurnar hafi sloppið og við skulum vona að piltarnir nái sér að fullu.
Agnar Áskelsson
6969468

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
Hrikalegt Slys í Grindavík.
« Reply #28 on: June 04, 2005, 18:40:50 »
en strákar er ekki í lagi að vita bara almennilegum um málið áður en maður fer að segja einhvað því þannig verða kjaftasögunar til og svo er hann ekki nykominn með bílpróf og hann er buinnn að eiga allavega 4 bíla á undan þessum  :?:  eingin leiðindi er bara að benda á