Kvartmílan > Almennt Spjall
Hrikalegt Slys í Grindavík.
Jóhannes:
Þetta fólk hefur alla mína samúð og meigi guð vernda það og blessa í framtíðinni - Jóhannes Geir
Moli:
var þessi bíll ekki uppi á braut í gærkvöldi?
er þetta sami bíll? reyndar ekki eins felgur,
ég veit ekki hvað það eru margir svona ´98 og uppúr bílar hérna á klakanum svona gráir! :roll:
Kiddi:
þetta er ekki sami bíll, hinn er 01-02 sínist mér, þ.e.a.s. er á öðrum felgum.
scratch:
já þetta var 2002 og hann stebbi var að fá hann fyrir 4dögum og já það endaði víst eins og allir héldu :/ hann réð ekkert við þetta og menn eiga ekki að gera það sem hann gerði og byðjum bara til guðs að siggi nái sér(farþeginn sem er í lífshættu) þetta er alveg rosalegt! Guð blessi bílbeltin!
Siggi H:
ég vona svo innilega að fólkið jafni sig á þessum hræðilega atburð! og meigi guð vera með þeim!
en scratch var bíllinn ekki ws6 99 árg? og voru þeir strákarnir nokkuð í beltum? það var hvergi tekið framm að allir hafi verið í beltum.
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version