Kvartmílan > Almennt Spjall

Hverjir verða með á helginni? Hún er alveg að koma.

(1/2) > >>

Nóni:
Já góðir hálsar, nú er komið að því að menn geti séð fyrir hvort þeir verði með eða ekki, það er jú ekki svo langt í helgina.  Það er gaman að gá hvort ekki er hægt að æsa menn í að vera með. Hvað finnst ykkur? Eru það ekki bara kellingar sem sitja heima þegar tækin eru klár?

Að horfa á kvartmílu er góð skemmtun, það þarf þó keppendur til að spennandi verði að horfa. Áhorfendur gefa tekjur og þeir koma ekki nema við komum með tækin.



Kv. Nóni

Marteinn:
ég kemst ekki að keppa :(

ég kem sennilega næst  :wink:

Preza túrbó:
HVA ?? Ættlar einginn að vera með ??  :shock:  :shock:  :shock:
Ég mæti allavega og hjálpa til við keppnina  :wink:  :wink:

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:

Nóni:

--- Quote from: "preza túrbó" ---HVA ?? Ættlar einginn að vera með ??  :shock:  :shock:  :shock:
Ég mæti allavega og hjálpa til við keppnina  :wink:  :wink:

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:
--- End quote ---



Hvaða keppni ætlar þú að aðstoða við Dóri? Mér sýnist enginn sjá sér fært að mæta, reyndar er þetta kannsi merki um að menn séu úti í skúr að skrúfa og allt verði klárt á laugardaginn. Auðvitað þurfa menn ekki að koma á æfinguna vegna þess að þeir eru svo góðir að spyrna.

Enginn búinn að melda sig hérna á miðvikudagskvöldi þegar klukkan er rétt að verða ellefu.  Naaaa...... þeir eru nú ekkert mikið á netinu þessir alvöru kallar.


Kv. Nóni :(

Preza túrbó:
He he he, kannski svo sé. En ég fylgist með og tékka hvort einhverjir klári að skrúfa fyrir keppnina og verði með  :D . Það hljóta að mæta einhverjir. Meina, Leifur var í GÓÐUM fíling í síðustu keppni, og eins Helgi Camaro, það verður keppni ekki svona stressaður  8)  8)  :D . Og koma svo strákar  :twisted:

Kveðja:
Dóri G.  :twisted:  :twisted:

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version