Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
77 lemans
einar350:
veit einhver hér eikkvað um 77 lemans fyrir utan esso smurstöðina á tryggvabraut akureyri það er að segja vél og skiptingu..? :twisted:
Gizmo:
Minnir að hann sé með 400 kúbik
Það var búið að rífa sæti ofl úr honum þegar ég sá hann síðast.
Því miður er númerið hjá eiganda ekki greinanlegt á myndinni...
Kristján Stefánsson:
er þetta bílinn sem var boðið 7 millur í
Kiddi:
Nei þetta er ekki sá... ég man eftir þessum bíl alltaf rétt hjá Hótel Íslandi, síðumúla, ármúla eða hvaða múli þetta er :?
einar350:
hvernig var þetta var hann ekki til sölu í fyrrasumar... er hann gangfær?
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
Go to full version