Takið bara eftir því í þessum "íþróttafréttum" sem eru í fréttatímunum að það fer algjörlega eftir því hver er á vaktinni hvað er sýnt.
T.d. á rúv þá hef ég tekið eftir því að það er einn sem byrjar oft á formúlufréttum og er ekki mikið með tuðrufréttir. (hann fær mitt stig)
Margir af þessum íþróttafréttamönnum, sérstaklega á stöð 2, eru fyrrverandi tuðrukallar og hafa verið þekktir sem slíkir, þó ég hafi aldrei heyrt um þá

og þeir eru greinilega að ota sínu áhugamáli fram.
Mér finnst hann Biggi Braga eiga mikið hrós skiðið fyrir að hafa getað komið alvöru íþróttum (mótorsporti) þarna inn á sínum tíma.