Author Topic: Bíladagar 2005  (Read 10341 times)

Offline Bílaklúbbur Akureyrar

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 125
    • View Profile
    • Bílaklúbbur Akureyrar
Bíladagar 2005
« on: May 26, 2005, 23:31:53 »
Sælir spjallverjar.

 Svona lítur gróf áætlun um dagskránna

 17.júní. Kl 10 Bílasýning
 17.júní. Kl 20 Götuspyrna
 18.júní  Torfæra.
 18,júní  Kl 20 Verðlaunahóf
 19 júní  Kl 15 Burn-out

 Sími sýningardeildar er opinn fyrir öllum ábendingum um sýningargripi S: 8626450

 Sjáumst á Bíladögum

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #1 on: May 27, 2005, 01:08:26 »
verður götuspyrnan á sama stað og í fyrra ?
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline narrus

  • In the pit
  • **
  • Posts: 61
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #2 on: May 27, 2005, 09:43:02 »
Það var víst eitthvað pínu vesen með hana í fyrra.  :?

Við skulum bara vona að þeir sjái við sér og leyfi okkur að hafa hana á sama stað þar sem hún hefur alltaf verið. :lol:

Offline Spoofy

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 248
    • View Profile
spyrnan
« Reply #3 on: May 29, 2005, 13:52:54 »
Ég veit reyndar að götu mílan fyrir mótorhjólin er á Sauðarkróki, sem er reyndar pínu fáránlegt þar sem það eru örugglega margir mótorhjólamenn sem ætla líklega að vera þá á sauðarkróki í stað akureyrar
I grow my own!

Offline blobb

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 117
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #4 on: May 29, 2005, 16:10:42 »
það er in deed asnalegt að hjólin verða ekki á sama stað og bílanir  :?
Krizzi
Always Pass Left Cause The Right Way Is Always The Wrong Way!!!
1984 Toy X-Cab 38" 340 mopar.
1992 Chevrolet Camaro RS(Sold)
1988 Pontiac Firebird Formula 350LT1
(sold)
1978 Dodge diplomat (seldur :roll:)

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Bíladagar 2005
« Reply #5 on: May 29, 2005, 20:55:35 »
Mér finnst burn-out keppnin vera fullseint :roll:
R-32 GTR

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #6 on: May 30, 2005, 10:18:38 »
:?:
Birgir K Birgisson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #7 on: May 30, 2005, 18:16:56 »
Bílasýningin er kl 10 um morguninn og götuspyrnan kl 20 um kvöldið það gera 10 klst sem ætti að vera nógur tími til að skoða nokkra bíla.  :D  :D  :D
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #8 on: May 30, 2005, 22:13:35 »
Quote from: "Nonni_n"
Bílasýningin er kl 10 um morguninn og götuspyrnan kl 20 um kvöldið það gera 10 klst sem ætti að vera nógur tími til að skoða nokkra bíla.  :D  :D  :D


 Það er verið að tala um framkvæmdina á þessu hvoru tveggja, en ekki tíman sem fer í að skoða sýninguna.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline MALIBU 79

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 298
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #9 on: June 01, 2005, 18:13:25 »
ja ég er samála Dohc burn out keppninn er frekar seint fynst mer  :oops:
Alexander Karlsson
Chevy Malibu '79 350
Chevy Camaro '85 350
Dodge ram '89 318

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #10 on: June 01, 2005, 23:47:01 »
Quote from: "MALIBU 79"
ja ég er samála Dohc burn out keppninn er frekar seint fynst mer  :oops:


 Þetta er nú líka gróf áætlun með fyrir vara til breytinga.
Koma svo strákar (og stelpur) og verið með í að brenna smá gúmmí :D

Offline Dohc

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 170
  • Teitur Yngvi
    • View Profile
    • http://www.picturetrail.com/teitury
Bíladagar 2005
« Reply #11 on: June 04, 2005, 01:48:30 »
ég mun því miður ekki koma á bíladaga samkvæmt minni áætlun...verð líklegast uti að skoða bíl sem ég er hugsanlega að fara að kaupa... :wink:
R-32 GTR

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Breyting á Bíladögum
« Reply #12 on: June 06, 2005, 09:01:41 »
:?:
Birgir K Birgisson

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Re: Breyting á Bíladögum
« Reply #13 on: June 06, 2005, 09:42:13 »
Quote from: "stingray"

17. Júní bílasýning 10-18
17. Júní burn-out 21
18. Júní götuspyrna 15-19
18. Júni lokahóf (spurning hvar?)



Engin torfæra sem sagt :roll:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline stingray

  • In the pit
  • **
  • Posts: 86
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #14 on: June 06, 2005, 11:00:39 »
:idea: ?
Birgir K Birgisson

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Bíladagar 2005
« Reply #15 on: June 06, 2005, 11:22:18 »
Strákar þið sem ætlið að fara á Akureyrina, eruð þið ekki til í að taka ógeð margar myndir af þessu öllu saman ég nefnilega kemst ekki  :cry:  og endilega nokkur video af burn outinu :!:

PS. ég vil fá burnout keppni í Reykjavík eða nágenninu í sumar, er ekki hægt að redda því :?:   8)
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #16 on: June 06, 2005, 20:20:50 »
Quote from: "stingray"
Það er bara ekki hægt að halda torfæru líka.
Finnst þér slæmt að hafa ekki torfæru?


Ég græt það svo sem ekkert svakalega :?

Ég er að vísu í þjónustuliði í sérútbúna flokknum.

En það er ekkei hægt að gera allt, ég veit það.

En það verður að tilkynna svona lagað ef þetta er rétt :roll:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Raggi McRae

  • In the pit
  • **
  • Posts: 95
    • View Profile
    • http://www.simnet.is/tobbar
Bíladagar 2005
« Reply #17 on: June 07, 2005, 19:39:15 »
juju torfæran er a ak lika hun er 18juni allavegana ef hun er ekki þa vita ökumennirnir það ekki
Toyota Corolla 98' (seld)
Toyota Celica 00' 1,8

www.greenthunder.tk
www.mcrae.tk

Chevy Racing Performance Car's

Offline Chevy Bel Air

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #18 on: June 07, 2005, 21:42:28 »
Það er búið að aflýsa torfærunni sem átti að vera 18 júni.
og færa götuspyrnuna yfir á 18 júní.
Arnar Kristjánsson.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Bíladagar 2005
« Reply #19 on: June 08, 2005, 13:30:32 »
Þvílík synd og skömm að það sé búið að drepa þetta ættjarðar mótorsport okkar :evil:
Agnar Áskelsson
6969468