Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Æfingin 26.5

<< < (2/5) > >>

Ingó:
Þetta er stórglæselegur tími hjá Kidda og örugglega með því besta sem maður á þínum aldri hefur náð. Til hamingju með þetta.

kv Ingó

p.s. hver var 60 feeta tíminn.

baldur:
Flott vídjó, en mikið djöfull spólarðu Marteinn. Ertu að bræða radial dekkin svona?

1965 Chevy II:

--- Quote from: "Ingó" ---Þetta er stórglæselegur tími hjá Kidda og örugglega með því besta sem maður á þínum aldri hefur náð. Til hamingju með þetta.

kv Ingó

p.s. hver var 60 feeta tíminn.
--- End quote ---

hann var um 1.7 rétt rúmlega 1.732 minnir mig.

440sixpack:
Verð að taka undir þetta, frábært hjá þér Kiddi, til hamingju.

Tóti

Kiddi:
Takk fyrir :D  
Ingó, hvað með þig? Hvaða tíma, hraða og 60 fet varst þú að taka?
Fyrsta rönnið mitt var 11.85 (ekkert run í 12) og besta 11.81 og var þetta allt á 98okt. bensíni.
Bestu tímarnir mínir og hraðar voru eftirfarandi:

Reaction: 0,739
60 ft: 1,734
1/8 tími:7,602
1/8 hraði:93,36mph
Endahraði:115,97mph
Elapsed time:11,811

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version