Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar

Æfingin 26.5

<< < (4/5) > >>

baldur:
Bara helvíti góðar þessar small blockir. Glæsilegir tímar bæði hjá Kidda og Ingó.

firebird400:
Já þokkalega góðir

En er ekki hægt að punda meira með þessum procharger

5 pund er nú bara næstum því N/A :?  :D

ÁmK Racing:
Jú hann getur 30 psi en það er ekki öll sagan.Hann var með stock 8 psi trissu og svo slúðraði reiminn og því fór hann ekki hærra.Svo töluðum við þá procharger og þeir sögðu okkur hvað væri málið og það hefur verið lagað en hefur ekki verið prófað ennþá.Kv Árni

Ingó:

--- Quote from: "ÁmK Racing" ---Haffi fór 12.28 @113 mílum á Gráa .Halldór er búinn að fara 12.018 á 118,7 mílum með 60 fet upp á 1.65.Þetta er alveg stock lsi með procharger og boostið var 5psi.Þannig er það kveðja Árni
--- End quote ---


Sæll Árni.

þetta er ótrúleg ferð hjá Halldóri 1,65 60 fet og 118,7 mílur. Miðað við þessi 60 fet og 118,9 mílur ætti hann að vera í 11.10 til 11,30 ?

kv Ingó.

ÁmK Racing:
Þetta er til á timeslip þannig að það er svo.Hann er röskur á stað hjá honum en hann hangir of lengi í  1 gír tapar hellings tíma á því og svo er  hraða aukninginn mjög mikil í 3 gír þannig að þetta getur allveg gengið.Sjáðu bara bílinn minn 11.70 @122 með 1.72 60 fet getur það passað á miðað við hraða á ég að vera á 10.90 þannig að það er ekki alltaf mark takandi á þessum saman burðar töflum.Kv Árni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

[*] Previous page

Go to full version