Author Topic: Málning á vélarblokkir  (Read 1897 times)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Málning á vélarblokkir
« on: May 26, 2005, 19:47:21 »
Sćlir, međ hvađa grunn og lakki mćliđ ţiđ međ á vélarblokkir?
Ţađ ćtti nú ađ vera komin reynsla á hvađ er ađ endast best og lúkkar best.  Ţađ vćri líka gaman ađ heyra hvernig reynst hefur ađ nota bílalakk, hvort ţađ ţoli hitann.....?
Kveđja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Gizmo

  • Guest
Málning á vélarblokkir
« Reply #1 on: May 26, 2005, 19:58:43 »
Ég var einmitt ađ velta ţessu fyrir mér, vćri gaman ađ vita hvađ lakkararnir hafa um ţetta ađ segja.

Mig grunar ţó ađ undirbúningurinn sé mun mikilvćgari en lakkiđ, ég sandblés blokkina mína áđur en ég sendi hana í Vélaland og virtist sem drullan og ryđgrauturinn vćri endalaus á ţessu dóti, enda 36 ár síđan ţetta var nýtt og glansandi.

Offline ÁmK Racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 679
    • View Profile
Málning á vélarblokkir
« Reply #2 on: May 26, 2005, 20:02:46 »
Hć ég málađi blockina í Camaronum hjá mér međ Dupont sanseruđu og glćru yfir.Mér fannst ţetta looka vel og ţetta flagnađi ekkert eđa gulnađi svo ég mćli međ ţessu.K.v Árni
Camaro 92 632 cid.
  Fljótasti Door Slammer á landinu.
Camaro Z28 84 355 cid
Árni Már Kjartansson.