Author Topic: Dekk og felgur..  (Read 3094 times)

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Dekk og felgur..
« on: May 23, 2005, 23:45:12 »
Vitiði um einhvern aðila sem getur séð um innflutning á felgum og dekkjum fyrir mann.. Eða er best að gera það sjálfur.. Er að skoða Cragar krómfelgur og Bfgoodrich dekk.. Og er ekki hægt að fá það allt balencerað úti fyrir mann?  
Styttist í að maður fari að viðra kvikindið... aðeins að leyfa því að anda.get ekki beðið, og á meðan ég man... Er enginn sem man hvort Pontiac Venturan var að ná góoðum tíma hérna á mílunni þegar hún tók run?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Dekk og felgur..
« Reply #1 on: May 24, 2005, 00:01:54 »
Ef að þú ert að tala um Venturuna með 400cid þá var hann að  fara á ca. 14.50 hérna í kringum ´95 að ég held....
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Jóhannes

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 480
    • View Profile
felgur
« Reply #2 on: May 24, 2005, 02:46:34 »
Ingimar Baldvins á svona felgur ..er næstum 99% viss um að hann hafi 4stk svona felgur nýar til hjá sér... ...og það er gott að versla við þá  :)
Hættu nú alveg pepsi eða kók !!!

Offline molin

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 100
    • View Profile
pntiac trans am 75
« Reply #3 on: May 25, 2005, 12:23:10 »
áttu mynd af kvikindinu

Offline ymirmir

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 143
    • View Profile
Dekk og felgur..
« Reply #4 on: May 25, 2005, 22:15:58 »
Þakka, en hvar er þessi Ingimar Baldvins?
Ýmir Kristinsson
Sitt lítið af hverju ;)

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Dekk og felgur..
« Reply #5 on: May 25, 2005, 22:54:38 »
Quote from: "ymirmir"
Þakka, en hvar er þessi Ingimar Baldvins?


http://www.ib.is

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia