Author Topic: Vantar staff á keppnir?  (Read 5767 times)

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #20 on: May 26, 2005, 00:36:24 »
Verð að koma með smá skot á hann Einar :lol:

Er þá ekki um að gera að Þú býður þig fram geng þessum körlum eða með þeim í stjórn.. Er ekki heill fótur inni og stór kjaftur að skila meira en hálfur fótur inn og óverðmætur kjaftur , annars veit ég að þú varst að spá að bjóða þig fram seinnast.

Það eru nokkrir starfsmenn og áhugamenn sem vilja Gera breyttingarnar í rétta hátt og það er allt að koma en menn ráðast ekki gegn þessu gamla einræðisreglunni einir á báti á stuttum tíma enda eru þeir teknir úr leik of fljótt meðan margir saman sem eru tilbúnir að gera þetta á lengri tíma þeir nefnilega ná fram breytingum enda er margt búið að breytast og bættast síðan þú varst verðmætur starfskraftur en sumt þarf aðeins lengri tíma.

p.s. ég segi oft og ekki meint til þín Einar heldur allra.. menn geta kvarta og kveinað en meðan þeir gera ekkert þá breyttist ekkert og kvartmílan var að dauðum komum í fyrra áður en nokkrir tóku sig til og vildu halda henni á lífi og núna skortar aðeins stóru kjaftmiklu karlana með í að keppa svo hægt sé að gera breytingarnar sem þeir vilja þó sumir vilja frekar nota kjaftinn til að kvarta og vilja enga breytingu enda vilja þeir aðeins rífast yfir einhverju hvað sem það er bara meðan þeir geta kvarta.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #21 on: May 26, 2005, 00:48:45 »
Þetta er vel mælt Davíð minn, en þú hefðir átt að klára að hugsa þetta til enda áður en þú svaraðir.

Ég á ekki von á því að bjóða fram í stjórn nei, ég hef vissulega allann þann áhuga sem þarf en það virðist ekki vera nóg, það þarf að hafa réttar skoðanir líka sýnist mér.

Ég hef boðið fram mína aðstoð og annað svo oft, fæ þakkir fyrir og svo snúa þeir bakinu við manni. Ekki var það ég sem hætti við, enda vill ég allt fyrir þenn klúbb gera, það sýndi sig nokkuð vel þegar ég eyddi ÖLLUM frítíma sem ég hafði í að svera uppá braut að draga kapla fyrir ljósabúnaðinn, lóða saman víra, grafa skurði, vera upphafmaðurinn á þessari heimsíðu o.fl... eitt plagg á ég uppá vegg sem þakkar mér fyrir vel unnin störf í þágu klúbbsins.. árið 2001... sem vissulega var besta ár sem þessi klúbbur hefur séð... síðan þá... þá þykir Einar K. Möller ásamt öðrum óþarfur nema til þess eins að greiða félagsgjöld.

...og hana nú...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Aðstoðar aðstoðarmenn.
« Reply #22 on: May 26, 2005, 12:51:46 »
Hæ.

       
     Félagar,  já lika þú Einar.  Ekki hef ég neina trú á því að ekki sé þörf fyrir góðann t.d. "pikkara" í stjórnstöðinni, en ég get lika trúað að það sé EKKI  þörf fyrir enn einn stjórnandann í stjórnstöðinni.  En með þolinmæði , umburðarlyndi og virðingu fyrir samverkafólki sínu er alltaf hjálp af góðum mönnum.    

     'Eg er með eina tillögu.  Pikkari (sá sem er á lyklaborðinu.) á að vera með 1.5 pakka af góðu tyggigúmmíi (uppí sér) og góð heddfón og 300 laga MP3 spilara, stilltann á "flat át".   Það sem ég er að koma að.  Pikkarinn á og þarf að vera við "borðið" "at all time". Og ekki vera í neinu öðru (nei, ég er ekki að tala um föt)  Ef þessu er haldið þá, er komið allt á tölvuna, Bíll, index, flokkur. og ljósin klár ÁÐUR en að keppendaparið er búið  í "börnáti"     PLÍS plís plís plÍíííss reyna að hafa ljósin klár áður en "parið er komið í geislann.  
  Einar væri fínn í þetta (með tyggjóinu og heddfón, svo hann heyri ekkert og þegi) .    

  Bara hugmynd hjá mér......
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #23 on: May 26, 2005, 13:00:52 »
Vel mælt Valur... en ég fæst aldrei til að þegja.. ekki einu sinni með allt þetta tyggjó.

Over & Out.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #24 on: May 26, 2005, 13:22:17 »
Einar er ég að skilja þetta rétt,að þú sért búinn að bjóðast til að vinna við keppnir (eða annað) og það sé EKKI haft samband við þig :shock:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #25 on: May 26, 2005, 13:24:16 »
Já Frikki minn... þú ert að skilja þetta rétt...
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline eva racing

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 611
    • View Profile
Bömmer....
« Reply #26 on: May 26, 2005, 13:43:27 »
Hæ,

   Sorrý Einar, þetta með að geta ekki þagað, kanski er það að þvælast fyrir.    Gamall vinnuveitandi minn sagði oft, "það er enginn maður óhæfur, hann er kannski bara ekki á réttum stað,"    Þannig að það er spurning um að staðsetja menn þannig að þeir blómstri sem best.

 Og Frikki, kannski hefur síminn verið lokaður hjá honum, maður veit aldrei........  

    Svo eru alltaf til menn sem vilja vinna við hvað sem er, Nema ekki þetta eða hitt og þurfa kannski alltaf að vera "aðal"  

   Með ósk um að finna stað fyrir Einar í lífinu. (sem er að sjálfsögðu brautin.)
EVA frv. Racing.
------------------------
Valur Vífilsson.
Áður en yfir líkur þarf maður að: eignast Willys, Zippó,Harley Davidson.
ná 1,05 60 ft.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Vantar staff á keppnir?
« Reply #27 on: May 26, 2005, 14:32:26 »
Magnað :o
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Jæja......
« Reply #28 on: May 26, 2005, 18:39:20 »
Jæja, þá er búið að hringja í Einar. Ég þorði ekki annað því að ég var hræddur um að stórir menn bönkuðu upp á með síma í annarri og hamar (fyrir skeljarnar) í hinni. Hefði líka getað fengið ljósritunarvél í höfuðið eða verið plaströraður af Vali.

Mér finnst nú samt makalaust að menn tali um gamla og nýja stjórn, þetta lið eða hitt. Ekki er ég í neinu liði, vil ekki tilheyra neinu nema þá kannski mínu SAAB liði sem er annars gott lið.
Ef menn tala saman þá eru nánast ekki vandamál til að tala um, það er marg búið að gefa út og tala um að ef menn tala sig saman og vilja keyra ákveðinn flokk og skrá sig í hann þá verður hann keyrður.


Kv. Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0