Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur

Úrslit úr kvartmílukeppni 21.05.05.

(1/3) > >>

Nóni:
Frábær keppni, smá hnökrar í keyrslunni en allir í góðu skapi þrátt fyrir frost og fellibyl. Alvöru kallar (og kellingar) sem ekki láta smá kulda stoppa sig í að keppa í kvartmílu.

N flokkur mótorhjóla að 1000cc

1. sæti Davíð S. Ólafsson á Suzuki GSXR 1000 nýtt íslandmet 9,74 sek. á 141 mílu.
2. sæti Ólafur Þór Arason á Kawasaki ZX 10 R
3. sæti Hrafn Sigvaldason á Suzuki GSXR 1000

T flokkur mótorhjóla að 1300cc

1. sæti Þórður Arnfinnsson á Suzuki GSXR 1100 (1255)
2. sæti Bergþór Björnsson á Suzuki Hayabusa 1300

14.90 flokkur

1. sæti Birkir Friðfinnsson á SAAB 9000 turbo ´89
2. sæti Ingvar Jóhannsson á Dodge Neon ´95
3. sæti Gunnlaugur V. Sigurðsson á Chevrolet Camaro
4-6. sæti
Marteinn Jóhannsson á Honda Civic ´92,
Þórir Már Jónsson á SAAB 900 GLE ´83,
Gunnar Siguðsson á VW Golf GTI ´87

OF flokkur

1. sæti Helgi Már Stefánsson á Camaro Pro Mod. 454
2. sæti Leifur Rósinbergsson á Ford Pinto, 383
3. sæti Stígur Herlufsen á Volvo PV 544, 454
4. sæti Kári Hafsteinsson á Dragster 468


Kv. Nóni

Marteinn:
djöfull var þetta fucking óþægilegt að spyrna þarna i gær, ég lennti bara i endalausu spóli út af þessu helvítans traction grip olíu drasli  :evil:

baldur:
hvaða olíu drasli?

Einar K. Möller:
L O L

Þetta heitir Track Bite, ekkert skylt við olíu.

Nóni:

--- Quote from: "MJR" ---djöfull var þetta fucking óþægilegt að spyrna þarna i gær, ég lennti bara i endalausu spóli út af þessu helvítans traction grip olíu drasli  :evil:
--- End quote ---


Já Marteinn, það tóku flestir eftir að þú áttir í verulegum vandræðum með að komast af stað. Bíllinn trakkaði mikið betur hjá þér á fimmtudagskvöldið. Hins vegar voru fleiri sem græddu á þessu og menn sem voru á vetrardekkjum komust vel af stað og var Birkir t.d. með 2,26 í 60 fet á SAABinum sem er mun betra en ég hef náð á honum áður og þá fór hann líka á 15,177 sek. sem er frábær tími á bílnum sem á að fara á 15,8 eða eitthvað svoleiðis. Slikkabílarnir græddu verulega á þessu og voru að trakka svakalega. Mitt ráð til þín er að fá þér annaðhvort slikka eða mjúk vetrardekk til að reisa á. Endilega komdu aftur og prófaðu, Hondan virðist vera  að virka flott.


Kv. Nóni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version