Kvartmílan > Almennt Spjall

Mílan í dag!

(1/2) > >>

Sara:

Jæja ekki var þetta leiðinlegur mílu dagur fyrir Helga á Camaroinum OF1, hann vann eftir harða og skemmtilega keppni, enda svosem ekki að því að spurja, hann er flottur driver! Þetta verður líklega mjög skemmtilegt keppnis sumar þar sem menn í OF flokknum eru ansi miklir keppnismenn og kalla ekki allt ömmu sína 8) Til hamingju Helgi og keep on trucking í sumar :!:

Kristján Stefánsson:
ertu að gleima leifi á pintóinum lang skemmtilegast að sjá hann

1965 Chevy II:
Gaman að mílunni þrátt fyrir rokið,til lukku með sigurinn Helgi.

Sara:
Sko jú jú auðvitað er gaman að horfa á þá alla Krissi en það er nú einusinni þannig að maður velur sér einhvern til að halda með í mílunni eins og í formúlunni og fótboltanum og sumir eru kanski með uppáhald í Boccia en í kvartmílunni er Helgi númer eitt hjá mér og Kári líka auðvitað, og það er frábært að Leifur á Pintoinum á sér áhangendur og það sem meira er að þeir mættu vera fleiri sem kæmu á míluna til að styðja sína menn, mílan nefnilega að mínu mati er mjög skemmtileg og uppálífgandi íþrótt, ég vil hvetja alla til að koma á næstu mílu og hvetja sína menn til sigurs og ef þið hafið ekki komið á mílu eigið þið mikið eftir. Mílan er bara æðisleg!!!

Vilmar:
þá spyr ég, hvað kostar að glápa á keppni?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version