Kvartmílan > Almennt Spjall
Veltibúrahlífar
(1/1)
Atli F-150:
Sælir
Er nokkur hér á þessu spjalli sem gæti bent mér á búð sem selur veltibúrahlífar þ.e. svamp sem hægt er að fá utan um rörið, helst í mismunandi sverleikum
Allar ábendingar vel þegnar
Kveðja
Atli
TONI:
Sælir
Eru það ekki bara BYKO og svoleiðis lagnafyrirtæki sem eru með þetta, sett oft utan um hitalagnir til að missa ekki varman út, bæði til ull og frauð. Kv. TONI
baldur:
Vörukaup, kælitækni og Ásgeir Sigurðsson hf selja svona einangrun úr svörtu frauði, kallast armaflex eða glavaflex og hægt að fá í mörgum þykktum bæði mottur og hólka.
TONI:
Sælir
Það var líka hægt að fá þetta ljós grátt, svona svipað og var á BMX hjólunum, það var sterkara en armaflexið og örugglega ódýrara. Kv. TONI
Navigation
[0] Message Index
Go to full version