Author Topic: Mig vantar smá upplýsingar  (Read 2133 times)

Offline Diddilitli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Mig vantar smá upplýsingar
« on: May 18, 2005, 14:56:05 »
Þó að þetta tengist kannski ekki kvartmílu beint þá finnst mér svörin hérna þegar svona klaufum eins og mér vantar aðstoð vera mjög góð þannig að ég ætla að pósta þessu hérna.

Ég er með buggy bíl með 1300 bjölluvél og vantar hugmyndir til þess að auka smá afl.

Hef verið að spá í að smíða millistykki og setja stærri blöndung.

Pústið verður allveg opið.

Annað dettur mér bara ekki í hug.

Og svo gæti ég troðið mér í einhvern flokk í kvartmílunni?
Diðrik Stefánsson