Jæja, fyrst þessi leit af gömlum bílum er kominn upp notar maður tækifærið og spyr hvort einhver viti um fleiri svona bíla hér á klakanum.
Þetta er Jeep "Golden Eagle" 1978 eða 79 módel. Það er vitað um 3 svona sem komu til landsins.Og langar mig til þess að vita af fleirum.
Ég og vinur minn erum með einn bílinn enn okkur vantar upplýsingar um hina.