Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
57" Chevy Hot Rod Racer
siggik:
geðveikt, man eftir þessu, hvað er að honum og er hann til sölu ? :)
Gísli Camaro:
nee. ætla að reyna koma honum í gang. hann virkar ekki vegna þess að það eru nokkrir lausir vírar sem ég veit ekki hvert eiga að fara. er samt nánast ekkert búinn að líta almennilega á hann
Kristján Stefánsson:
ertu búinn að fá að kíkja á hinn en þessi er svaka flottur
-Eysi-:
Ég á svona bíl alveg nákvamlega eins og er í toppstandi. Setti battarí í hann einu sinni og þá kom þetta svaka V8 sánd en farstýringinn er bara týnd og er búin að vera það í mörg ár. Er núna bara uppá hillu sem skraut :D
User Not Found:
snilldar bílar á einn svona rauðan og er búinn að eiga í 14 ár og virkar helvíti skemmtilegir á nýbónuðu parketi
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version