Kvartmílan > Aðstoð

Saabvél á bjöllugírkassa

(1/2) > >>

Diddilitli:
Vitið þið hvernig það er að koma Saab vél á svona bjöllugírkassa?

Hvað það er sem þarf að breyta?

-Siggi-:
Það þarf milliplötu og sérsmíðað svinghjól.

Talaðu við Smára í Skerpu hann hefur græjað svona.

baldur:
Hmmm, en að nota bara Saab gírkassa?

Diddilitli:
Vélin þarf að' vera aftur í og þá þyrfti að rífa kassann og snúa einhverju dóti við sem er víst svakavesen!!

En mér tókst að finna bjöllu til niðurrifs!

Takk fyrir hjálpina

Nóni:
Talaðu við hann Bjössa niðri á Kársnesbraut, hann hefur sett fullt af SAAB vélum í rúgbrauð. Hann er með verkstæði þarna rétt hjá legsteinagerðinni, maður keyrir niðurfyrir húsið og hann er inni í horni þar. Það liggja örugglega einhver rúgbrauð þarna líka, ég get prófað að grafa upp símann hjá honum ef þú vilt.


Kv. Nóni

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version