Author Topic: Íslendingar í Gumball 3000  (Read 5673 times)

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Íslendingar í Gumball 3000
« on: May 14, 2005, 11:59:18 »
Jćja ţá eru íslendingar farnir ađ keppa í Gumball, ekki beint keppni fátćka mannsins ţví samkvćmt dv er keppnisgjaldiđ 1.3 millj.

Slóđin á heimasíđu keppninar:

http://www.gumball3000.com/content/html/launch.htm?
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargađi mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #1 on: May 14, 2005, 12:09:00 »
Keppnisgjaldiđ var ađ mig minnir 13 millj. og fer Jón Ásgeir Bónusson međ Aston Martin bifreiđ sína (sem frćndur hans keyra, hann verđur í Kína) og Katla og KEvin (Katla = Karen Millen) međ sinn tugmilljóna Ferrari Enzo.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline kiddi63

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 851
    • View Profile
    • http://www.kvartmila.is
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #2 on: May 14, 2005, 12:29:39 »
Ţađ kom leiđrétting í dv í dag ţar sem sagt var ađ ţetta hafi veriđ prentvilla, hann hafi borgađ 1,3 en ekki 13 eins og sagt var í dv í gćr.
Kristinn Eyjólfsson (Kiddi63)   s:8486593
K.E.Flutningar ehf
Bíladellan bjargađi mér frá helv bolta-óreglunni.
Mitsubishi Sigma 1993 v-6 3000 - Grand Cherokee 1995. 6cyl 4.0 L
Yamaha fj 1200. árg 1989
http://www.facebook.com/Kiddi63?ref=name

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #3 on: May 14, 2005, 15:01:52 »
Quote
Entry fee per car is 10000 dollars
Entry fee per person is 5000 dollars


Einn bíll međ tvem innanborđs jafngildir 20000 dollurum sem gera 1,3 milljónir :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #4 on: May 14, 2005, 15:24:55 »
djöfulsins skíta pakk,mig langar ađ verđa ríkur  :lol:
Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leđur/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #5 on: May 14, 2005, 20:32:37 »
Ţađ er gaman ađ leika sér ,,,
og ég sem hélt ađ hann kynni bara ađ grćđa og ekki eyđa ,
líst vel á kallinn
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #6 on: May 14, 2005, 21:37:03 »
ţađ tók íslenskur strákur ţátt í ţessu fyrir 2 eđa 3 árum, sá ţátt um ţetta, hann var međ sćnskri stelpu held ég og ţau voru á BMW.. ţannig ađ bónusgrísinn er ekki fyrstur ;)
Atli Már Jóhannsson

Offline gdawg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #7 on: May 14, 2005, 23:24:28 »
Ég fór og leit á kvikindin í dag ţegar ţeir lögđu af stađ og elti síđan eftir M20 hrađbrautinni til Dover, Jón Ásgeir var ekki viđ stýriđ á F40 bílnum heldur frćndur hans (eftir ţví sem ég best veit), gaman ađ sjá svipinn á ţeim ţegar ţeir spýttu í!!




fleiri myndir á http://www.live2cruize.com fóruminu, ef menn vilja skođa  8)
Guđmundur H.
´92 mini

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #8 on: May 14, 2005, 23:30:44 »
er ekki einn ţarna plymouth belvedere svona grár

Offline gstuning

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 356
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #9 on: May 15, 2005, 00:11:27 »
Quote from: "AMJ"
ţađ tók íslenskur strákur ţátt í ţessu fyrir 2 eđa 3 árum, sá ţátt um ţetta, hann var međ sćnskri stelpu held ég og ţau voru á BMW.. ţannig ađ bónusgrísinn er ekki fyrstur ;)


Ertu ađ tala um á Bláum M5 og ţau dressuđu sig eins og löggur útum allt?
Ţađ var ekki íslenskur gaur en gellan var ţađ
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson -Dyno Dynamics-
Dyno Time 34h |

Offline gdawg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #10 on: May 15, 2005, 10:27:24 »
Quote
er ekki einn ţarna plymouth belvedere svona grár


ţessi?

Guđmundur H.
´92 mini

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #11 on: May 15, 2005, 11:01:01 »
já mér sýnist ţađ bara

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #12 on: May 15, 2005, 11:11:12 »
Strákar

Ţetta re Dodge Coronet 500 árg. 1966 eđa 1967.  Spurningin er:  Er HEMI í honum? :)
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kristján Stefánsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 685
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #13 on: May 15, 2005, 11:58:22 »
ok sorry sá nefninlega bara aftan á hann og reyndar ofan á líka vissi samt ađ ţetta var mopar

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #14 on: May 15, 2005, 17:54:55 »
Quote from: "66 Charger"
Strákar

Ţetta re Dodge Coronet 500 árg. 1966 eđa 1967.  Spurningin er:  Er HEMI í honum? :)


Vonandi ekki ţetta eru jú svo sorglegir mótorar  :roll:
Ţeir gćtu ţurft ađ banna hemi á götum evrópu.
Kristinn Jónasson

Offline diddzon

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 101
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #15 on: May 16, 2005, 00:47:23 »
Quote from: "Kiddi J"
Quote from: "66 Charger"
Strákar

Ţetta re Dodge Coronet 500 árg. 1966 eđa 1967.  Spurningin er:  Er HEMI í honum? :)


Vonandi ekki ţetta eru jú svo sorglegir mótorar  :roll:
Ţeir gćtu ţurft ađ banna hemi á götum evrópu.


Afhverju :?:
Sigurđur Eggert Halldóruson

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #16 on: May 16, 2005, 10:01:38 »
Quote from: "gstuning"
Ertu ađ tala um á Bláum M5 og ţau dressuđu sig eins og löggur útum allt?
Ţađ var ekki íslenskur gaur en gellan var ţađ


jú, ţađ er rétt,, smá bensínstífla í toppstykkinu ;)

var soldiđ fyndiđ ţegar ţau voru ađ "stoppa" ađra keppendur, settu ljósin á og hinir stoppuđu, keyrđu svo hlćjandi framhjá ţeim !!
Atli Már Jóhannsson

Offline gdawg

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 12
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #17 on: May 16, 2005, 17:25:22 »
M5 gaurarnir voru helvíti grófir á ljósunum hérna voru međ ţau í gangi og allir fćrđu sig frá, löggan hérna hefđi hent ţeim beint í steininn ef ţeir hefđu náđ ţeim!!
Guđmundur H.
´92 mini

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Íslendingar í Gumball 3000
« Reply #18 on: May 20, 2005, 18:42:59 »
Quote from: "gdawg"
M5 gaurarnir voru helvíti grófir á ljósunum hérna voru međ ţau í gangi og allir fćrđu sig frá, löggan hérna hefđi hent ţeim beint í steininn ef ţeir hefđu náđ ţeim!!


 :?  Ehh var ekki PAR á M5inum
Agnar Áskelsson
6969468