Author Topic: Innsogs vandamál í 305sbc  (Read 2076 times)

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Innsogs vandamál í 305sbc
« on: May 22, 2005, 14:36:31 »
Jæja ég var að kaupa mér Caprice Classic 88 með 305 og ofan á henni er rafmagns-blöndungur (Quadrajet), málið er það að innsogið er fast inni, semsagt hann gengur of hratt og það breytir engu með ganginn þó að ég opni innsogsplötuna alveg en ef ég loka henni þá drepst á vélinni og nei það þarf ekki að lækka hægaganginn armurinn sem á að liggja á hægagangs-skrúfunni snertir hana ekki, ef ég toga í vírinn sem kemur frá innsogsmembrunni heyrist smellur og þá gengur hann hægaganginn fínt svo gefur maður í og þá smellur allt til baka og hann byrjar aftur að ganga hratt, veit einhver hvað gæti verið bilað? Ég var að láta mér detta í hug að það væri ónýt membran, með ósk um góð svör.

Kveðja Siggi Óli